fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

rafmangsleysi

„Sögulega erfiðar aðstæður“ – Danir mega eiga von á fyrirvaralausu rafmagnsleysi í vetur

„Sögulega erfiðar aðstæður“ – Danir mega eiga von á fyrirvaralausu rafmagnsleysi í vetur

Pressan
01.10.2022

Ef veturinn verður í kaldara lagi og staðan í orkumálum batnar ekki geta Danir átt von á því að lokað verði fyrir rafmagnið hjá þeim í tvær klukkustundir af og til án þess að tilkynnt verði um lokunina fyrir fram. Ástæðan er einfaldlega að það verður ekki nægilegt rafmagn fyrir alla. Í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af