Vildu að leigjandi íbúðarinnar borgaði fyrir rafmagn og hita í bílskúrnum sem hann var ekki að leigja
FréttirKærunefnd húsamála hefur sent frá sér úrskurð í kærumáli manns sem leigði íbúð í eitt og hálft ár. Fór hann fram á að eigendur íbúðarinnar yrðu látnir greiða fyrir kostnað vegna umframnotkunar á rafmagni og hita sem leigjandinn var rukkaður um. Var hluti þess kostnaðar tilkominn vegna bílskúrs sem tilheyrði fasteigninni en leigjandinn var ekki Lesa meira
Segja ólíklegt að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust vegna eldgosa
FréttirFjórir starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hennar segja í aðsendri grein á Vísi að ólíklegt sé að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust ef eldgos hefst nær því en eldgos undanfarinna missera á Reykjanesskaga hafa gert. Það eru þau Ingvi Gunnarsson forstöðumaður Auðlindastýringar, Sigrún Tómsdóttir Auðlindaleiðtogi vatns og fráveitu, Hrefna Hallgrímsdóttir forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum og Lesa meira
Of mikið álag á rafveitukerfinu á Suðurnesjum – Rafmagnsleysi byrjað að breiðast út – Þau sem nota of mikið rafmagn verði að hætta því strax
FréttirHS Veitur sendu fyrir um hálfri klukkustund viðvörun á Facebook síðu sinni um að of mikið álag væri á sumum svæðum í rafveitukerfinu á Suðurnesjum og rafmagn byrjað að slá út. Skilaboð til íbúa um að spara rafmagn voru ítrekuð en það dugði ekki til og er nú rafmagnslaust í Innri Njarðvík og á fleiri Lesa meira
„Sögulega erfiðar aðstæður“ – Danir mega eiga von á fyrirvaralausu rafmagnsleysi í vetur
PressanEf veturinn verður í kaldara lagi og staðan í orkumálum batnar ekki geta Danir átt von á því að lokað verði fyrir rafmagnið hjá þeim í tvær klukkustundir af og til án þess að tilkynnt verði um lokunina fyrir fram. Ástæðan er einfaldlega að það verður ekki nægilegt rafmagn fyrir alla. Í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins Lesa meira
„Þetta er stærra en heimsfaraldurinn“
Pressan„Þetta verður mjög, mjög slæmt fyrir fjölda fólks. Þetta er stærra en heimsfaraldurinn, þetta er mikil krísa.“ Þetta sagði Keith Anderson, forstjóri skoska orkufyrirtækisins Scottish Power, þegar hann ræddi síhækkandi raforkuverð í Bretlandi í sjónvarpi. STV og CNN skýra frá þessu. Þrátt fyrir að Bretar hafi yfirgefið Evrópusambandið þá halda þeir fast í sömu stefnu og sambandið um að draga úr gaskaupum Lesa meira
Talibanar hafa ekki borgað rafmagnsreikninginn – Rafmagnsleysi vofir yfir Afganistan
PressanAfganar fá 78% af raforku sinni frá nágrannaríkjunum. Nú hóta þau ríki að loka fyrir raforkuna til landsins því Talibanar hafa ekki greitt rafmagnsreikningana síðan þeir tóku völd í landinu. Þeir hafa beðið Sameinuðu þjóðirnar um aðstoð við að greiða reikningana sem eru upp á sem svarar til um 8 milljarða íslenskra króna. Talibanar hafa Lesa meira
Orkubúið ætlaði að loka fyrir rafmagn til Kampa – Skuldin sögð nema tugum milljóna
FréttirOrkubú Vestfjarða hugðist loka fyrir rafmagn til rækjuverksmiðjunnar Kampa á Ísafirði eftir að fyrirtækið hætti að greiða af skuld sinn. Morgunblaðið skýrir frá þessu og fékk þetta staðfest hjá Elíasi Jónatanssyni, Orkubússtjóra. Blaðið segist hafa heimildir fyrir að skuldin hafi numið tugum milljóna en Elías vildi ekki tjá sig um það. Rækjuvinnslan fékk greiðslustöðvun til Lesa meira
Mesti vísindamaður Íslands
FókusHjörtur Þórðarson var á meðal fremstu vísindamanna þjóðarinnar, ef ekki sá fremsti. Nafn hans er hins vegar lítt kunnugt hér á landi, enda flutti hann ungur til Ameríku og þar var hann þekktur sem Chester. Hirti var líkt við sjálfan Nikola Tesla. Hann stofnaði stórfyrirtæki, fékk um eitt hundrað einkaleyfi og keypti sína eigin eyju. Auk þess er Lesa meira
Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn
PressanInternetnotkun fólks og þá sérstaklega notkun á efnisveitum á borð við Netflix á stóran hlut að máli varðandi koltvíildislosun út í andrúmsloftið. Losunin er á við losun flugvéla sem hafa lengi verið taldar til stærstu syndaranna í þessum efnum. Þetta kemur fram í umfjöllun Politiken en úttekt var gerð á þessu fyrir blaðið af DTU, Lesa meira