Þorvaldur sá rautt og var fullur af fordómum – „Ég bókstaflega hataði rafíþróttir“
FréttirFyrir 1 viku
„Það eru ekki sérlega mörg ár síðan ég bókstaflega sá rautt þegar fólk var að dásama rafíþróttir. Ég gat ekki með nokkrum móti skilið að það að spila tölvuleiki gæti átt neitt sameiginlegt með íþróttum.” Þetta segir Þorvaldur Daníelsson, 1. varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins, í aðsendri grein á Vísi sem vakið hefur talsverða athygli. Þar skrifar hann Lesa meira