Um 240 þúsund Íslendingar spila tölvuleiki
FréttirFyrir 3 klukkutímum
Samkvæmt nýrri könnun, sem Gallup gerði fyrir Rafíþróttasamband Íslands og ætlað var að mæla tölvuleikjaspilun hjá fullorðnum og börnum, spila 62,5% þjóðarinnar einhvers konar tölvuleiki. Ef marka má niðurstöðurnar stunda því 239.000 kosningabærra Íslendinga rafíþróttir af einhverju tagi og tölvuleikir því eflaust helsta áhugamál þjóðarinnar. Rúmur helmingur fólks eldra en 45 ára spilar tölvuleiki reglulega Lesa meira