Verslunarstjórinn skyldi ekki af hverju rafhlöður seldust svo vel – Síðan sá hann umfjöllun sem skýrði málið
Pressan24.11.2020
Um 2.300 manns búa í Siljan í Noregi. Þar er Rolf Øverbø bensínstöðvarstjóri á bensínstöð YX þar sem hægt er að kaupa ýmislegt annað en eldsneyti, þar á meðal rafhlöður. Rolf hafði lengi undrast hversu margar AA-rafhlöður seldust, salan var eiginlega ekki í neinu samræmi við íbúafjöldann. Nýlega las hann umfjöllun i Telemarksavisa sem varpaði Lesa meira