Ísland losar minnstan koltvísýring í samanburði við önnur Norðurlönd
Eyjan09.10.2019
Ísland stendur sig mjög vel í orkuskiptum í samgöngum og er á toppi lista Nordic Energy Reaserch ásamt Noregi í rafbílavæðingu. Þetta kemur fram í skýrslu Nordic Energy Research sem ber heitið Tracking Clean Energy Progress. Þar er lagt mat á framvindu Norðurlandanna í átt að kolefnishlutleysi árið 2050 og hvort ríkjunum miði nægjanlega hratt í átt Lesa meira