Segja að rafbílar séu miklu umhverfisvænni en bensín- og dísilbílar
PressanBílar, sem nota jarðefnaeldsneyti, eru ekki nærri því eins umhverfisvænir og rafbílar. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar en þær styrkja þann málstað að það sé til mikilla hagsbóta fyrir umhverfið að skipta bensín- og díselbílum út fyrir rafbíla. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að bensín- og dísilbílar þurfi miklu meira hráefni en rafbílar á Lesa meira
Góður hagnaður hjá Tesla
PressanHagnaður rafbílaframleiðandans Tesla á þriðja ársfjórðungi var tvöfalt meiri en á sama tíma á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins sem var birt á miðvikudaginn. Hagnaðurinn var 331 milljón dollara en var 143 milljónir á síðasta ári. Þetta var fimmti ársfjórðungurinn í röð sem reksturinn skilar hagnaði. Velta fyrirtækisins jókst um tæplega 40% Lesa meira
Samkeppniseftirlitið rannsakar Orku náttúrunnar
EyjanSamkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON). Í bréfi eftirlitsins til ON kemur fram að rannsóknin snúi að sölu, uppsetningu og þjónustu ON á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að það hafi verið Ísorka, sem selur hleðslustöðvar, sem hafi kært ON í júlí á síðasta ári. Þá kom fram í umfjöllun Fréttablaðsins um Lesa meira
Ætla að banna sölu bensínbíla í Kaliforníu
PressanGavin Newson, ríkisstjóri í Kaliforníu, skrifaði á miðvikudaginn undir tilskipun um bann við sölu bensínbíla í þessu fjölmennasta ríki Bandaríkjanna frá og með 2035. Þetta fer væntanlega ekki vel í Donald Trump, forseta, sem er ekki hrifinn af aðgerðum sem þessum enda afneitar hann því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu að eiga sér stað. Yfirvöld í Kaliforníu Lesa meira