fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024

ræðukóngar

Óttar Guðmundsson skrifar: Hávamál

Óttar Guðmundsson skrifar: Hávamál

EyjanFastir pennar
17.06.2023

Íslendingar hafa um aldir haft Hávamál í miklum hávegum. Óteljandi ræðumenn hafa slegið um sig með tilvísunum í kvæðið og prestar hafa vitnað til Hávamála í stólræðum. Margir hafa haldið því fram að siðaboðskapur kvæðisins sé sambærilegur við aldagömul trúar- og spekirit. Hávamál brýna fyrir fólki hófsemi í mat og drykk og að gæta orða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af