fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

raðmorðingi

Einn alræmdasti raðmorðinginn í sögu Suður-Kóreu er hissa á að hafa ekki náðst fyrr

Einn alræmdasti raðmorðinginn í sögu Suður-Kóreu er hissa á að hafa ekki náðst fyrr

Pressan
06.11.2020

Lee Chun-jaen, 57 ára, hefur játað fyrir dómi í Suður-Kóreu að hafa myrt 14 konur og stúlkur fyrir þremur áratugum í einu þekktasta raðmorðingjamáli landsins. Hann segist hissa á að hafa ekki náðst fyrr. „Ég vil ekki að þessir glæpir verði grafnir að eilífu,“ sagði Lee fyrir dómi í Suwon. Hann játaði morðin fyrir lögreglunni á síðasta Lesa meira

Heimilislæknirinn sem sjúklingarnir treystu – Var allt annað en traustsins verður

Heimilislæknirinn sem sjúklingarnir treystu – Var allt annað en traustsins verður

Pressan
19.10.2020

Þann 14. janúar 1946 fæddist Harold Frederick Shipman í Nottingham á Englandi. Hann var annað barn Vera og Harold Shipman en þau eignuðust fjögur börn. Þetta var verkamannafjölskylda og foreldrarnir voru meþóðistar. Harold var sérstaklega tengdur móður sinni en hún lést úr krabbameini þegar hann var 17 ára. Dauða hennar bar að með hætti sem Lesa meira

Báru loks kennsl á líkamsleifar sem fundust 1981

Báru loks kennsl á líkamsleifar sem fundust 1981

Pressan
12.10.2020

Lögreglan í Georgíuríki í Bandaríkjunum bar nýlega kennsl á konulík sem fannst 1981 í Dade County. Konan hét Patricia Parker og segja lögreglumenn hjá Georgia Bureau of Investigation að hún hafi verið eitt fórnarlamba raðmorðingjans Samuel Little. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að fyrir tveimur árum hafi Little sagt lögreglumönnum í Texas að hann hafi myrt unga svarta konu í Chattanooga í Tennessee snemma á níunda áratugnum. Lögreglumenn frá Georgíu og Tennessee hittu Little og fengu meiri upplýsingar sem urðu til Lesa meira

Gengur raðmorðingi laus? Mörg „morð-sjálfsmorðsmál“ vekja áhyggjur

Gengur raðmorðingi laus? Mörg „morð-sjálfsmorðsmál“ vekja áhyggjur

Pressan
24.08.2020

Dánardómsstjóri í Cheshire á Englandi hefur áhyggjur af að raðmorðingi kunni að leika lausum hala í norðvesturhluta Englands. Þetta byggir hann á andlátum tvennra hjóna sem fundust látin í rúmum sínum. Kringumstæðurnar voru mjög svipaðar í báðum málunum. Rannsókn er nú hafin á málunum og hvort fleiri eldri mál, allt að rúmlega þriggja áratuga gömul, Lesa meira

Játaði 50 morð – Líkunum hent fyrir krókódíla

Játaði 50 morð – Líkunum hent fyrir krókódíla

Pressan
04.08.2020

Indverskur raðmorðingi hefur játað að hafa myrt rúmlega 50 leigubílstjóra og að líkum þeirra hafi verið hent fyrir krókódíla. 2004 var Devender Sharma dæmdur í lífstíðarfangelsi í Jaipur fyrir að hafa myrt sjö leigubílstjóra á árunum 2002 til 2004. Hann fékk 20 daga leyfi úr fangelsinu í janúar á þessu ári en sneri ekki aftur Lesa meira

Danskur raðmorðingi dæmdur í lífstíðarfangelsi

Danskur raðmorðingi dæmdur í lífstíðarfangelsi

Pressan
09.06.2020

Á sunnudaginn var James Schmidt, 28 ára Dani af súdönskum uppruna, dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir tvö ránmorð sem hann framdi í mars á síðasta ári. Hann var sýknaður af ákæru um þriðja morðið því búið var að brenna líkið þegar rannsókn hófst og því var ekki hægt að kryfja það. Fórnarlömbin voru ellilífeyrisþegar á níræðisaldri. Lesa meira

Sat í fangelsi í 20 ár fyrir morð – Síðan játaði annar maður morðið á sig

Sat í fangelsi í 20 ár fyrir morð – Síðan játaði annar maður morðið á sig

Pressan
26.05.2020

Haustið 1988 var 13 ára stúlku nauðgað og síðan myrt í rúminu sínu í Hwaseong í Suður-Kóreu. Um ári síðar handtók lögreglan 22 ára mann og yfirheyrði vegna morðsins. Hann var yfirheyrður í þrjá daga, fékk ekki að sofa, varla nokkurn mat og að lokum bugaðist hann og játaði morðið á sig. Vandinn var hins Lesa meira

Raðmorðingi játar 14 morð – Verður ekki sóttur til saka

Raðmorðingi játar 14 morð – Verður ekki sóttur til saka

Pressan
25.05.2020

Suður-kóreskur maður hefur játað að hafa myrt 14 konur en samt sem áður verður hann ekki sóttur til saka að sögn lögreglunnar. Níu af fórnarlömbunum tilheyra rannsókn á umtöluðum raðmorðum en ekki var vitað að hin fimm tengdust þeim. Í apríl taldi lögreglan sig hafa komist að hver stóð að baki að minnsta kosti þremur Lesa meira

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri

Pressan
18.03.2019

Óhætt er að segja að íbúar í fjölbýlishúsaþyrpingu á Austurbrú í Kaupmannahöfn séu felmtri slegnir eftir að lögreglan skýrði frá handtöku 26 ára karlmanns sem er grunaður um að hafa myrt að minnsta kosti þrjá íbúa í þyrpingunni. Málið komst í fréttirnar laugardaginn 9. mars síðastliðinn en þá skýrði lögreglan í Kaupmannahöfn frá því að Lesa meira

Lögreglan bankaði upp á – „Sagði að pabbi minn væri morðingi“

Lögreglan bankaði upp á – „Sagði að pabbi minn væri morðingi“

Pressan
23.01.2019

Það var var í lok febrúar árið 2005 sem lögreglumenn knúðu dyra heima hjá Kerri Rawson. Þetta voru menn frá bandarísku alríkislögreglunni FBI. Þeir voru komnir til að ræða við Kerri og tilkynna henni að faðir hennar hefði verið handtekinn, grunaður um að vera einn þekktasti raðmorðingi síðari tíma. Kerri hefur ekki rætt þetta mikið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af