Orðið á götunni: Frelsi til sölu fyrir stól, bíl, bílstjóra og laun
EyjanOrðið á götunni er að við blasi að nýr matvælaráðherra hafi þurft að gangast undir þá þungbæru kvöð að hvalveiðar verði leyfðar, annars fengi hún ekki ráðherrasæti við ríkisstjórnarborðið. Þetta hafi verið skýr forsenda samstarfsflokka VG í stjórnarmyndunarviðræðum undanfarna daga. Fyrir liggur að þetta hafi tekið í innan VG þar sem að í stefnu þeirra kemur skýrt fram að Lesa meira
Hefur samúð með Bjarna Ben sem stendur frammi fyrir erfiðu vali
EyjanBjarni Benediktsson er ekki öfundsverður maður þessa dagana. Hann stendur frammi fyrir því að þurfa að fórna sínum traustasta stuðningsmanni til að efna loforð við Guðrúnu Hafsteinsdóttur um að gera hana að dómsmálaráðherra. Í nýjum dagfarapistli á Hringbraut segir Ólafur Arnarson Bjarna standa frammi fyrir nokkrum kostum í þessu máli og enginn þeirra sé góður. Lesa meira