Segir Fannar Jónasson líklegan til að endurreisa Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi – ráðherrastóll blasi við honum
EyjanNáttfari á Hringbraut telur að Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, geti endurreist Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi og gert hann að forystuafli á ný með því að leiða flokkinn í kjördæminu í næstu kosningum. Hann telur að Fannar muni gera góða hluti á þingi og sér hann fyrir sér sem ráðherra. Undir pistli Náttfara stendur nafn Ólafs Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Gaman að vera ráðherra
EyjanFastir pennarÞað er gaman að vera ráðherra á Íslandi. Ekið um í hlýjum bíl hvert sem hugurinn stefnir. Aldrei að skafa rúður og engin hætta á að missa prófið þó menn hafi fengið sér einn á kontórnum eftir erilsaman dag. Svo gefst líka tóm til ýmislegs þegar setið er í aftursætinu og brunað um borg og Lesa meira
Fyrsti samkynhneigði ráðherrann í Bandaríkjunum
EyjanÖldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær tilnefningu Pete Buttigieg sem samgönguráðherra landsins en Joe Biden, forseti, hafði tilnefnt hann í embættið. 86 samþykktu tilnefninguna en 13 voru á móti. Buttigieg er fyrsti samkynhneigði ráðherrann í Bandaríkjunum, að minnst kosti sá fyrsti sem hefur opinberlega skýrt frá samkynhneigð sinni. Hann atti kappi við Biden og fleiri um að verða Lesa meira
Danskur ráðherra yfirheyrður vegna morðmáls – Reynt að saga líkið í sundur
PressanInger Støjberg, ráðherra útlendingamála í dönsku ríkisstjórninni, var yfirheyrð af lögreglunni í gær vegna óhugnanlegs morðmáls sem er til rannsóknar. Fertug kona var myrt að aðfaranótt 10. nóvember og síðan var reynt að saga lík hennar í sundur. Støjberg skýrði frá þessu á Facebooksíðu sinni í gærkvöldi. Málið kom upp að aðfaranótt 10. nóvember þegar Lesa meira