fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

ráðherra

Áslaug Arna: Stjórnkerfið svifaseint, snýst um sjálft sig og vinnur gegn kjörnum fulltrúum fólksins

Áslaug Arna: Stjórnkerfið svifaseint, snýst um sjálft sig og vinnur gegn kjörnum fulltrúum fólksins

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Íslenskt stjórnkerfi snýst að miklu leyti um sjálft sig og ráðherrar mega sín oft lítils gegn kerfi sem vill verja sig. Þættirnir, Já, ráðherra, eru að vissu leyti heimildaþættir sem sýna hvernig stefna ráðherra koðnar niður gegn kerfinu. Afleiðingin er sú að ríkisstjórnir ná ekki fram þeim breytingum sem flokkarnir lofa fyrir kosningar og fólki Lesa meira

Segir Fannar Jónasson líklegan til að endurreisa Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi – ráðherrastóll blasi við honum

Segir Fannar Jónasson líklegan til að endurreisa Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi – ráðherrastóll blasi við honum

Eyjan
21.11.2023

Náttfari á Hringbraut telur að Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, geti endurreist Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi og gert hann að forystuafli á ný með því að leiða flokkinn í kjördæminu í næstu kosningum. Hann telur að Fannar muni gera góða hluti á þingi og sér hann fyrir sér sem ráðherra. Undir pistli Náttfara stendur nafn Ólafs Lesa meira

Fyrsti samkynhneigði ráðherrann í Bandaríkjunum

Fyrsti samkynhneigði ráðherrann í Bandaríkjunum

Eyjan
03.02.2021

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær tilnefningu Pete Buttigieg sem samgönguráðherra landsins en Joe Biden, forseti, hafði tilnefnt hann í embættið. 86 samþykktu tilnefninguna en 13 voru á móti. Buttigieg er fyrsti samkynhneigði ráðherrann í Bandaríkjunum, að minnst kosti sá fyrsti sem hefur opinberlega skýrt frá samkynhneigð sinni. Hann atti kappi við Biden og fleiri um að verða Lesa meira

Danskur ráðherra yfirheyrður vegna morðmáls – Reynt að saga líkið í sundur

Danskur ráðherra yfirheyrður vegna morðmáls – Reynt að saga líkið í sundur

Pressan
19.11.2018

Inger Støjberg, ráðherra útlendingamála í dönsku ríkisstjórninni, var yfirheyrð af lögreglunni í gær vegna óhugnanlegs morðmáls sem er til rannsóknar. Fertug kona var myrt að aðfaranótt 10. nóvember og síðan var reynt að saga lík hennar í sundur. Støjberg skýrði frá þessu á Facebooksíðu sinni í gærkvöldi. Málið kom upp að aðfaranótt 10. nóvember þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af