Fundu veiruna sem olli spænsku veikinni á safni
Pressan09.01.2022
Í rúmlega eina öld hafa lungu úr tveimur mönnum verið geymd í formalín á læknisfræðisafninu í Berlín í Þýskalandi. Lungun eru úr tveimur ungum hermönnum sem létust af völdum Spænsku veikinnar þann 27. júní 1918. Nú hafa vísindamenn fundið þessa gömlu veiru í lungunum og vonast til að hún muni auka þekkingu okkar um þessa Lesa meira