Rúmlega 500 ára gömul ráðgáta sögð líklega loksins hafa verið leyst
Pressan18.08.2024
Rétt undan ströndum Norður-Karólínu ríkis í Bandaríkjunum er eyja sem heitir Roanoke. Áður en Bandaríkin urðu til var þar stofnuð nýlenda árið 1587. Stofnandinn var enski landkönnuðurinn Sir Walter Raleigh. Nýlendan var hins vegar aðeins við lýði í 3 ár fram til 1590 en þá einfaldlega hurfu allir íbúar hennar. Hvað varð um þá hefur Lesa meira