R. Kelly – skrímsli eða saklaus? Sakaður um barnaníð og ofbeldi: „Hann eyðilagði fullt af fólki“ – „Fyrir það brennur þú í helvíti“
Ekki missa afFókus26.01.2019
Robert Sylvester Kelly þekkja flestir sem tónlistarmanninn R. Kelly sem á eitt vinsælasta lag tíunda áratugar síðustu aldar, I Believe I Can Fly, auk fjölmargra annarra R&B-slagara. Nánast allan hans feril hafa dúkkað upp ásakanir á hendur tónlistarmanninum um að hann girnist ungar stúlkar, allt niður í tólf ára gamlar. Hingað til hefur R. Kelly Lesa meira