fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Quibi

Ævintýrið er á enda eftir aðeins sex mánuði – Efnisveitan gafst upp

Ævintýrið er á enda eftir aðeins sex mánuði – Efnisveitan gafst upp

Pressan
26.10.2020

Forráðamenn efnisveitunnar Quibi hafa lýst sig sigraða og tilkynnt að veitunni verði lokað og að fyrirtækið hætti rekstri. Quibi var aðeins sex mánuði í loftinu en efnisveitan gerði út á farsímanotendur. Á bak við hana stóðu fjársterkir aðilar á borð við Disney, NBCUniversal, WarnerMedia, Lionsgate og Viacom. Jeffrey Katzenberg, sem var einn stofnanda Dreamwork Pictures, náði ásamt Meg Whitman að afla tveggja milljarða dollara frá fjárfestum fyrir tveimur árum þegar verkefnið fór Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af