fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Queens

Herða aðgerðir í New York á nýjan leik vegna kórónuveirunnar

Herða aðgerðir í New York á nýjan leik vegna kórónuveirunnar

Pressan
05.10.2020

Borgaryfirvöld í New York hafa ákveðið að herða aðgerðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar á nýjan leik í kjölfar margra smita. Bill de Blasio, borgarstjóri, tilkynnti þetta á fréttamannafundi í gær. Á fundinum kom fram að enduropnun samfélagsins verði afturkölluð í níu hverfum í Brooklyn og Queens en þar er fjöldi smita farinn að vekja áhyggjur. Nýju aðgerðirnar taka gildi á miðvikudaginn ef Andrew Cuomo, ríkisstjóri, samþykkir þær. Síðustu Lesa meira

Óhugnanleg uppgötvun eftir bruna í New York í gær

Óhugnanleg uppgötvun eftir bruna í New York í gær

Pressan
16.09.2020

Um klukkan tvö að staðartíma í gær kom upp eldur í einbýlishúsi í Queens í New York. Þegar slökkvilið kom á vettvang var strax kallað eftir aðstoð alríkislögreglunnar FBI vegna þess sem slökkviliðsmenn sáu. Að sögn bandarískra fjölmiðla voru mörg efni, sem eru notuð til sprengjugerðar, í húsinu. ABC segir að einnig hafi fundist leiðbeiningar um sprengjugerð í húsinu. Sprengjusérfræðingar lögreglunnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af