Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðar leigu á atvinnuhúsnæði nánar tiltekið leigu á rými fyrir veitingastað í húsnæði þar sem til stóð að opna mathöll en ekkert varð af því eftir að forsvarsmaður fyrirtækisins sem leigði út rýmið og ætlaði að standa fyrir opnun mathallarinnar var hnepptur í gæsluvarðhald vegna Lesa meira
ASÍ segir Quang Le viðhafa lygar og rógburð
FréttirASÍ segir í yfirlýsingu að athafnamaðurinn Quang Le hafi viðhaft ósönn ummæli og rógburð um starfshætti sambandsins í viðtali við Mbl.is. Quang Le er nú laus úr gæsluvarðhaldi en hann var hnepptur í það í kjölfar rannsóknar á viðskiptaháttum hans en hann hefur verið sakaður um meðal annars vinnumansal og peningaþvætti. Í viðtalinu segir meðal Lesa meira
Tekjudagar DV: Quang Le yfir meðallaunum
FréttirÞrjú stór sakamál sem tengjast mansali og fíkniefnainnflutningi hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarna mánuði. Athyglisverðasta málið tengist víetnamska athafnamanninum Quang Le, sem heitir í dag Davíð Viðarsson, en hann er grunaður um umfangsmikil mansalsbrot, peningaþvætti, brot á atvinnuréttindum útlendinga og skipulagða brotastarfsemi í tengslum við rekstur ræstinga- og veitingaveldis síns en þar komu við Lesa meira
Gæsluvarðhald framlengt vegna Stóra mansalsmálsins
FréttirÍ tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að tveir karlar og ein kona hafi verið úrskurðuð í áframhaldandi tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Fólkið var handtekið í byrjun mánaðarins í kjölfar umfangsmikilla aðgerða, en tilefni þeirra var rökstuddur grunur um skipulagða brotastarfsemi, sem talin er varða mansal, skjalafals, peningaþvætti, brot á lögum um Lesa meira