fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Qatar Airways

Qatar Airways hefur endurgreitt farþegum rúmlega 160 milljarða

Qatar Airways hefur endurgreitt farþegum rúmlega 160 milljarða

Pressan
26.08.2020

Frá því í mars hefur flugfélagið Qatar Airways endurgreitt viðskiptavinum sínum sem nemur rúmlega 160 milljörðum íslenskra króna. Endurgreiðslurnar eru tilkomnar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem lamaði starfsemi flestra flugfélaga að miklu eða öllu leyti. Rúmlega 600.000 viðskiptavinir hafa fengið endurgreitt frá félaginu því þeir þurftu að breyta ferðaáætlunum sínum. Akbar Al Baker, forstjóri Qatar Airways, segir að farþegar félagsins vilji og eigi skilið að sveigjanleiki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af