fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Qantas

Flugfélagið ætlar að krefjast þess að farþegar séu bólusettir gegn kórónuveirunni

Flugfélagið ætlar að krefjast þess að farþegar séu bólusettir gegn kórónuveirunni

Pressan
24.11.2020

Ástralska flugfélagið Qantas hyggst krefjast þess að þeir sem vilja fljúga með félaginu hafi verið bólusettir gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19. Þetta sagði Alan Joyce, forstjóri félagsins, í samtali við Channel Nine. Hann sagðist telja að krafa sem þessi verði „almenn“ í fluggeiranum í framtíðinni. Hann sagði að félagið muni taka upp þessa kröfu um leið og bóluefni gegn veirunni er Lesa meira

Setja tveggja ára gamlar flugvélar í geymslu í eyðimörkinni

Setja tveggja ára gamlar flugvélar í geymslu í eyðimörkinni

Pressan
12.08.2020

Árið hefur verið erfitt fyrir flugiðnaðinn um allan heim vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástralska flugfélagið Qantas hefur fundið fyrir því eins og flest flugfélög. Félagið hefur tekið Airbus A380 vélar sínar úr notkun vegna faraldursins og bætir nú enn við og „leggur“ tveggja ára gömlum Boeing 787-9 Dreamliner vélum sínum í Mojave eyðimörkinni í suðurhluta Kaliforníu. Síðan faraldurinn hófst hafa vélarnar verið notaðar til að sækja ástralska Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af