QAnon-stjarna sem sagði aðeins „fávita“ láta bólusetja sig lést af völdum COVID-19
PressanCirsten Weldon, sem var áhrifamikil innan QAnon samsæriskenningahreyfingarinnar, lést á fimmtudaginn af völdum COVID-19. Hún bætist þar með í hóp þeirra andstæðinga bólusetninga gegn kórónuveirunni sem hafa fallið í valinn fyrir henni. Weldon hafði hvatt fylgismenn sína og fólk sem hún hitti á götu úti til að láta ekki bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Daily Beast segir að tugir þúsunda hafi fylgt henni Lesa meira
Hann lést í flugslysi 1999 – Mörg hundruð stuðningsmenn Trump biðu endurkomu hans á þriðjudaginn
PressanÁ þriðjudaginn söfnuðust mörg hundruð stuðningsmenn QAnon-samsæriskenningarinnar saman við Dealey Plaza í Dallas í Texas en þar var John F. Kennedy, Bandaríkjaforseti, myrtur 1963. Ástæðan fyrir komu fólksins var að það var að bíða eftir að sonur forsetans, John F. Kennedy Jr., myndi birtast þar. En það þurfti ákveðna bjartsýni til að vonast eftir að hann léti sjá sig því hann fórst í flugslysi árið 1999, Lesa meira
FBI varar við „nethermönnum QAnon“ – Óttast aukið ofbeldi
PressanBandaríska alríkislögreglan FBI varar við að aukinnar óþolinmæði gæti hjá þeim sem aðhyllast samsæriskenningar QAnon og að það geti leitt til aukins ofbeldis. Í nýju hættumati frá FBI kemur fram að herskáir fylgjendur samsæriskenningahreyfingarinnar geti hugsanlega yfirgefið Internetið fljótlega til að setja mark sitt á hinn raunverulega heim. CNN segir að FBI telji að stuðningsmenn QAnon séu byrjaðir að efast um áætlun hins dularfulla Q sem er upphafsmaður Lesa meira
15 prósent Bandaríkjamanna trúa kenningum QAnon
PressanNiðurstöður nýrrar könnunar, sem var birt í síðustu viku, sýna að 15% Bandaríkjamanna telja að hópur djöfladýrkandi barnaníðinga stjórni landinu meira og minna. Þetta er sú kenning sem QAnon hefur gert mikið út á. Það voru The Public Religion Research Institute og The Interfaith Youth Core sem gerðu könnunina. Hún leiddi einnig í ljós að 15% Bandaríkjamanna segja satt að „bandarískir ættjarðarvinir verði að beita ofbeldi“ til að Lesa meira
Sífellt fleiri Svíar aðhyllast samsæriskenningar QAnon
PressanÞað hefur farið töluvert fyrir QAnon samsæriskenningunum í Bandaríkjunum sem og fylgismönnum þeirra. Þeir hafa haft í hótunum við stjórnmálamenn og margir þeirra tóku þátt í árásinni á bandaríska þinghúsið þann 6. janúar. Margir þeirra hafa verið handteknir grunaðir um mannrán, morð og að hafa hvatt til ofbeldis. En kenningin hefur teygt sig út fyrir Bandaríkin Lesa meira
Kenningin um 4. mars vekur áhyggjur – Óttast árás á bandaríska þinghúsið í dag
PressanEin vinsælasta samsæriskenningin þessa dagana meðal þeirra sem tilheyra QAnon-hreyfingunni snýst um daginn í dag, 4. mars. Yfirvöld hafa haft nokkrar áhyggjur af deginum og hefur öryggisgæsla verið aukin við þinghúsið í Washington D.C. „Við höfum fengið upplýsingar sem benda til að ákveðinn vopnaður hópur sé með fyrirætlanir um að ráðast inn í þinghúsið,“ sagði í tilkynningu frá US Capitol Police, Lesa meira
Mitch McConnell segir kenningar samflokkskonu sinnar vera „krabbamein“
PressanMitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings og einn valdamesti maður flokksins, er ekki ýkja hrifinn af nýkjörinni þingkonu Repúblikana, Marjorie Taylor Greene. Í fréttatilkynningu frá McConnell segir hann að stuðningur Greene við „fáránlegar lygar og samsæriskenningar“ sé „krabbamein í Repúblikanaflokknum“. The Hill skýrir frá þessu. „Sá sem gefur í skyn að það hafi kannski ekki verið flugvél sem lenti á Pentagon 11. september, að hræðilegar skotárásir í Lesa meira
Ný kenning – Þennan dag verður Trump forseti á nýjan leik
PressanHörðustu stuðningsmenn Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, hafa ekki og vilja ekki gefa upp alla von um að hann verði aftur forseti og draumur þeirra rætist þar með. Nú gengur ný kenning þeirra á milli um hvaða daga Trump verður forseti á nýjan leik. Það er þann 4. mars næstkomandi. „Bara róleg. Okkar maður verður aftur settur í embætti Lesa meira
Twitter lokar á nýkjörna þingkonu – Hyllti Qanon
PressanSamfélagsmiðillinn Twitter hefur lokað fyrir aðgang Marjorie Greene, nýkjörinnar þingkonu á Bandaríkjaþingi, eftir að hún hyllti samsæriskenningahreyfinguna QAnon. Lokunin gildir tímabundið fyrst um sinn. Greene var kjörin á þing fyrir Repúblikana í Georgíu en hún hefur lengi tekið undir málstað QAnon. Twitter lokaði fyrir aðgang hennar eftir að hún deildi við starfsmann kjörstjórnar um staðlausar ásakanir um kosningasvindl. Í tölvupósti sem fulltrúi Twitter sendi frá sér kemur Lesa meira
Twitter lokar 70.000 aðgöngum sem hafa deilt QAnon-samsæriskenningum
PressanSamfélagsmiðillinn Twitter heldur áfram að uppgjörinu við dreifingu lyga, samsæriskenninga og rangra upplýsinga með því að loka aðgöngum sem hafa verið notaðir í þessu skyni. Frá því á föstudaginn hefur miðillinn lokað rúmlega 70.000 aðgöngum sem hafa aðallega verið notaðir til að dreifa samsæriskenningum og öðru efni frá samsæriskenningahreyfingunni QAnon. Gripið var til þessara aðgerða í kjölfar árásarinnar á bandaríska Lesa meira