fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Qamar Gul

Afgönsk unglingsstúlka drap tvo Talibana í hefndarskyni

Afgönsk unglingsstúlka drap tvo Talibana í hefndarskyni

Pressan
23.07.2020

Afganska unglingsstúlkan Qamar Gul drap nýlega tvo liðsmenn Talibana í hefndarskyni eftir að þeir drápu foreldra hennar. Þeim var gefið að sök að styðja afgönsku ríkisstjórnina. Auk þeirra tveggja sem Gul drap særði hún nokkra til viðbótar. BBC skýrir frá þessu og hefur eftir embættismanni í Ghor héraði. Fram kemur að þetta hafi gerst í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af