fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Pylsuvagn

Reykjavíkurborg telur „gourmet“ pylsur frá Michelinstjörnukokki óheppilegar fyrir sundlaugagesti – „Sorglegt að þetta hafi ekki náð í gegn“

Reykjavíkurborg telur „gourmet“ pylsur frá Michelinstjörnukokki óheppilegar fyrir sundlaugagesti – „Sorglegt að þetta hafi ekki náð í gegn“

Eyjan
02.07.2019

Á fundi Menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í síðustu viku var tekin fyrir umsókn um aðstöðu fyrir pylsuvagn við Sundhöll Reykjavíkur. Víða tíðkast veitingasala við sundlaugar, ekki síst á pylsum, og má nefna Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug sem dæmi, en ráðið virðist telja það óheppilegt samt sem áður: „Ráðið telur ekki heppilegt að hafa pulsuvagn við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af