fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Pútín

Pútín er búinn að fá 35.000 fanga til herþjónustu – Morðingjar, mannæta og nauðgarar

Pútín er búinn að fá 35.000 fanga til herþjónustu – Morðingjar, mannæta og nauðgarar

Fréttir
18.11.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, er búinn að fá 35.000 fanga til liðs við rússneska herinn að undanförnu. Þeir eiga að berjast í Úkraínu og ef þeim tekst að lifa sex mánuði af á vígvellinum fá þeir sakaruppgjöf. Meðal þessara fanga eru morðingjar, mannæta og nauðgarar. Daily Mail segir að fangarnir fái fulla sakaruppgjöf og megi búa hvar sem er Lesa meira

Er að styttast í pólitísku lífi Pútíns? Eigandi Wagnerhópsins sagður hugsa sér til hreyfings

Er að styttast í pólitísku lífi Pútíns? Eigandi Wagnerhópsins sagður hugsa sér til hreyfings

Fréttir
17.11.2022

Rússneski olígarkinn Yevgeny Prigozhin, sem er eigandi hins svokallaða Wagnerhóps, vinnur stöðugt að því að tryggja völd sín og auka. Wagnerhópurinn er málaliðafyrirtæki sem rússnesk stjórnvöld hafa oft nýtt sér í átökum utan landsteinanna og í stríðinu í Úkraínu. Prigozhin hefur oft verið kallaður „Kokkur Pútíns“ en þeir eru gamlir vinir og hefur Pútín séð Lesa meira

Styrkir stöðu sína – „Þetta er fordæmalaust í stjórnartíð Pútíns“

Styrkir stöðu sína – „Þetta er fordæmalaust í stjórnartíð Pútíns“

Fréttir
16.11.2022

„Þetta er fordæmalaust í stjórnartíð Pútíns.“ Þetta segir í nýlegri greiningu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW) á stöðu  mála í stríðinu í Úkraínu. Segir ISW þetta um rússneska olígarkann Yevgeny Prigozhin, sem oft er nefndur „Kokkur Pútíns“, og hegðun hans að undanförnu. Segir ISW að Prigozhin, sem á málaliðafyrirtækið Wagner, sé að styrkja stöðu sína sem sjálfstæður stalínskur stríðsherra í Rússlandi. Hann verði sífellt meira áberandi í samfélagi þjóðernissinna sem Lesa meira

Hugmyndafræðingur Pútíns gagnrýnir hann – „Ef þér er sama, þá ertu ekki Rússi“

Hugmyndafræðingur Pútíns gagnrýnir hann – „Ef þér er sama, þá ertu ekki Rússi“

Fréttir
16.11.2022

Eftir brotthvarf rússneska hersins frá Kherson um helgina hefur gagnrýni á hendur Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, farið vaxandi. Missir Kherson var mikið áfall fyrir Rússa en borgin var ein sú stærsta sem Rússar höfðu náð á sitt vald en þeir náðu henni á sitt vald í byrjun mars. „Rússnesk borg, höfuðborgin í einu af rússnesku héruðunum, Lesa meira

Segir að Pútín sé hugsanlega að gera „alvarleg mistök“

Segir að Pútín sé hugsanlega að gera „alvarleg mistök“

Fréttir
16.11.2022

Eins og staðan er núna þá er ekkert sem bendir til að það muni draga úr bardögum í Úkraínu í vetur, eiginlega þvert á móti. En það þýðir um leið að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, er hugsanlega á leið til að gera „alvarleg mistök út frá hernaðarlegu sjónarhorni“. Þetta kemu fram í nýlegri stöðuskýrslu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW). Í stöðuskýrslunni kemur fram að þegar Lesa meira

Sérfræðingar eru sammála – Pútín gerði mistök og ber ábyrgðina

Sérfræðingar eru sammála – Pútín gerði mistök og ber ábyrgðina

Fréttir
09.11.2022

Vladímír Pútín og margir í innsta hring hans töldu það vera létt og löðurmannlegt verk að sigra úkraínska herinn og leggja Úkraínu undir sig. En það er víðs fjarri því að þannig hafi það verið. Rússneski herinn hefur reynst mun verr á sig kominn en talið var og hefur beðið fjölda ósigra í Úkraínu. Þetta er mat norskra sérfræðinga Lesa meira

Pútín grípur til nýrra leiða til að reyna að snúa gangi stríðsins – Segir þetta skýra viljaskort rússneskra hermanna

Pútín grípur til nýrra leiða til að reyna að snúa gangi stríðsins – Segir þetta skýra viljaskort rússneskra hermanna

Fréttir
07.11.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, verður sífellt örvæntingarfyllri í tilraunum sínum við að fá unga menn til að ganga til liðs við rússneska herinn svo þeir geti barist fyrir draumi hans um að endurvekja rússneska heimsveldið. Hin „sérstaka hernaðaraðgerð“ hans í Úkraínu, sem er auðvitað ekkert annað en stríð, gengur alls ekki eins og hann gerði ráð fyrir. Lesa meira

Segir að Pútín hafi spilað of djarft – Blekkingin var afhjúpuð

Segir að Pútín hafi spilað of djarft – Blekkingin var afhjúpuð

Fréttir
04.11.2022

„Á laugardaginn gerðu Úkraínumenn árás á rússnesk herskip úti fyrir höfninni í Sevastopol á Krímskaga. Rússnesk yfirvöld hafa staðfest að einn tundurduflaslæðari hafi skemmst. Auk þess bendir allt til að freigátan Makarov aðmíráll hafi skemmst. Ekki liggur enn fyrir hversu miklar skemmdir urðu á skipunum.“ Svona hefst grein eftir Jacob Kaarsbo, sérfræðing hjá hugveitunni Europa í Danmörku og fyrrum sérfræðing hjá leyniþjónustu Lesa meira

Segir þetta vera mestu hættuna sem stafar af Pútín

Segir þetta vera mestu hættuna sem stafar af Pútín

Fréttir
03.11.2022

Hamish De Bretton-Gordon, fyrrum yfirmaður efnavopnadeildar breska hersins, segir að ekki sé hægt að ganga út frá því sem vísu að Vladímír Pútín muni ekki grípa til einhverskonar kjarnorkuárásar í Úkraínu. Hann sagði að taka þurfi þetta mjög alvarlega. Í samtali við Sky News sagði hann að það sé ólíklegt að Pútín beiti vígvallarkjarnorkuvopnum en hann haldi áfram að gera það ólíklega. „Ég held því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af