fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Pútín

Skelfileg spá – Segja að allt að 185.000 Evrópubúar geti dáið ótímabærum dauða í vetur

Skelfileg spá – Segja að allt að 185.000 Evrópubúar geti dáið ótímabærum dauða í vetur

Fréttir
29.11.2022

Það er dökk spá sem sett er fram í tímaritinu The Economist um komandi vetur í Evrópu. Samkvæmt henni þá geta allt að 185.000 Evrópubúar dáið ótímabærum dauða ef veturinn verður mjög kaldur en ef hann verður „eðlilegur“ er hætta á að um 147.000 manns deyi ótímabærum dauða. Ástæðan fyrir þessu er „orkustríð“ Rússa gegn Evrópu en það tengist stríðinu Lesa meira

Rússneskar mæður brjálaðar út í Pútín – „Ertu maður, eða hvað?“

Rússneskar mæður brjálaðar út í Pútín – „Ertu maður, eða hvað?“

Fréttir
25.11.2022

Er Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, að láta undan þrýstingi eða er aðeins um sviðsetningu að ræða? Þessu velta margir fyrir sér í tengslum við fyrirhugaðan fund Pútíns með mæðrum og eiginkonum hermanna sem berjast í Úkraínu. Allt frá því að Pútín tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna hafa mæður og eiginkonur gagnrýnt þær aðstæður sem þeir þurfa að takast á við í Úkraínu Lesa meira

Segir að þetta geti neytt Pútín til nýrrar herkvaðningar

Segir að þetta geti neytt Pútín til nýrrar herkvaðningar

Fréttir
25.11.2022

Mikið mannfall á vígvellinum og illa búnir hermenn sem neita að berjast geta orðið til þess að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, neyðist til að grípa til nýrrar herkvaðningar. Þetta er mat Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðings við danska varnarmálaskólann. Í samtali við Danska ríkisútvarpið sagðist hann efast um Rússar geti komist hjá því að efna til annarrar herkvaðningar. Hann sagði að Lesa meira

Segir Pútín „berjast fyrir lífi sínu“ eftir flóttann frá Kherson

Segir Pútín „berjast fyrir lífi sínu“ eftir flóttann frá Kherson

Fréttir
24.11.2022

Frelsun Kherson úr höndum Rússa leiddi til þess að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, fylltist ofsóknarbrjálæði og er nú sannfærður um að nánustu bandamenn hans séu að undirbúa að ryðja honum úr vegi. Þetta sagði Oleksiy Arestovich, einn af hernaðarráðgjöfum Volodymyr Zelenskyy Úkraínuforseta,  í samtali við The Times. Það var mikið áfall fyrir ráðamenn í Kreml þegar rússneski herinn neyddist til að hörfa frá Kherson. Ósigurinn þar var niðurlægjandi og margir harðlínumenn Lesa meira

Segir það ekki þjóna hagsmunum Pútíns að ljúka stríðinu í Úkraínu

Segir það ekki þjóna hagsmunum Pútíns að ljúka stríðinu í Úkraínu

Fréttir
24.11.2022

Það þjónar ekki hagsmunum Vladímír Pútín að ljúka stríðinu í Úkraínu og að vissu marki hentar það honum vel að það dragist á langinn. Þetta sagði Lawrence Freedman, prófessor í stríðsfræðum við King‘s College London, í samtali við Sky News. Hann sagði að á næstu mánuðum muni heimsbyggðin hugsanlega sjá Úkraínumenn styrkja stöðu sína en á sama tíma muni Rússar ekki viðurkenna að þeir hafi Lesa meira

Segja níu mánaða stríð hafa afhjúpað stóra galla í stríðsmaskínu Pútíns

Segja níu mánaða stríð hafa afhjúpað stóra galla í stríðsmaskínu Pútíns

Fréttir
24.11.2022

Nú eru níu mánuðir liðnir síðar Rússar réðust inn í Úkraínu. Tugir þúsunda hafa fallið í valinn og mannlegar hörmungar eru miklar, eiginlega ólýsanlegar. Stríðið hefur afhjúpað stóra galla í stríðsmaskínu Pútíns að sögn sérfræðinga. Innrás Rússa hófst snemma að morgni 24. febrúar og sóttu þeir hratt fram víða í Úkraínu. Markmið þeirra var að ná höfuðborginni Kyiv á Lesa meira

„Þessu lauk 24. febrúar“

„Þessu lauk 24. febrúar“

Fréttir
23.11.2022

Það eru komnar sprungur og grunnstoðirnar eru óöruggar. Það verður ekki snúið aftur til ástandsins eins og það var fyrir 24. febrúar. Þetta heyrist víða í Rússlandi þessa dagana og er þarna átt við stöðu Rússlands og framtíð landsins. Dagsetningin 24. febrúar er dagurinn sem Rússar réðust inn í Úkraínu. Stríðið hefur leitt í ljós Lesa meira

„Þetta fær Pútín næstum því til að virðast vera hófsamur“

„Þetta fær Pútín næstum því til að virðast vera hófsamur“

Fréttir
21.11.2022

Að undanförnu hefur Dmitry Medvedev, fyrrum forseti Rússlands og núverandi varaformaður öryggisráðs landsins, látið að sér kveða þegar rætt er um utanríkis- og öryggismál. Hefur hann orðið sífellt öfgafyllri. Þetta kom meðal annars berlega í ljós þegar hann sagði að Úkraína hafi haft í hótunum um að verða kjarnorkuveldi og að það sé ástæðan fyrir innrás Rússa Lesa meira

Segir að Pútín lifi ekki af ef Rússar missa Krím

Segir að Pútín lifi ekki af ef Rússar missa Krím

Fréttir
21.11.2022

Það getur farið svo að Krímskagi verði vendipunkturinn í stríðinu í Úkraínu. Úkraínskir ráðamenn hafa ekki farið leynt með að þeir vilja ná skaganum aftur og ef það gerist þá eru dagar Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, líklega taldir. Þetta er mat Gudrun Persson, stjórnanda hjá Totalförsvarets Forskningsinstitut (FOI) í Svíþjóð. Ekki er langt síðan Rússar neyddust til að hörfa frá borginni Kherson. Það var Lesa meira

Segir að við þessar aðstæður gæti Pútín neyðst til að nota kjarnorkuvopn

Segir að við þessar aðstæður gæti Pútín neyðst til að nota kjarnorkuvopn

Fréttir
21.11.2022

Rússar hafa farið halloka á vígvellinum í Úkraínu og samkvæmt því sem sérfræðingur einn segir þá nálgumst við þann tímapunkt þar sem Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, gæti neyðst til að beita kjarnorkuvopnum. Ekki er langt síðan Rússar neyddust til að hörfa frá borginni Kherson, í samnefndu héraði, og yfir ána Dnipro. Hún er núna náttúruleg varnarlína þeirra. Peter Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af