Fyrrum yfirmaður í rússnesku leyniþjónustunni sparar ekki stóru orðin – „Fiskahöfuðið er algjörlega úldið“
FréttirEftir því sem Igor Girkin, sem er fyrrum yfirmaður í rússnesku leyniþjónustunni FSB, segir þá eru yfirmenn hersins mjög óánægðir með Vladímír Pútín, forseta, og yfirmenn hersins. Hann segir að þeir telji að hernaðurinn í Úkraínu sé ekki háður af nægilegum krafti og að Rússar hafi goldið takmarkaðan árangur í austurhluta landsins dýru verði. Þetta Lesa meira
Myndband af Pútín á miklu flugi á netinu – Er orðrómurinn réttur?
FréttirEitt af því sem Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur lagt mikla áherslu á að segja löndum sínum á valdatíma sínum er að hann sé hófsemdarmaður þegar kemur að áfengisneyslu og að hann drekki sig ekki fullan. Hann fjallaði meðal annars um þetta í sjálfsævisögu sinni sem kom út 1999. Þar sagði þáverandi eiginkona hans að hún hefði aldrei séð hann Lesa meira
Segir þetta vera flóttaáætlun Pútíns
Fréttir„Bakland Pútíns útilokar ekki að hann muni tapa stríðinu, missa völdin og því verði að flytja hann strax á brott.“ Þetta skrifaði Abbas Gallyamov, fyrrum ræðuskrifari Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, á Telegram. Segir Gallyamov að áætlunin um flótta Pútíns frá Rússlandi nefnist „Örkin hans Nóa“ og að eins og nafnið bendi til þá snúist hún um að hann fari til annars lands ef það verður of óþægilegt Lesa meira
Pútín rifti samfélagssamningnum við þjóð sína – Mun það kosta hann völdin?
FréttirÞegar Vladímír Pútín tók við embætti forseta Rússlands árið 2000 gerð hann samning við þjóðina. Þessi samningur er ekki skriflegur og svo sem ekki ræddur opinberlega en í honum felst að þjóðin sætti sig við Pútín og valdagræðgi hans gegn því að hann myndi koma stöðugleika á og tryggja fólki meiri peninga til ráðstöfunar. Í kjölfarið fór samningurinn að ganga Lesa meira
Pútín ók sigurreifur yfir brúna sína en var niðurlægður af litlum drónum
FréttirÁ mánudaginn ók Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sigurreifur yfir brúna, sem tengir Krím við rússneska meginlandið. Hann sat sjálfur undir stýri á Mecedes Benz bifreiðinni sinni í ökuferð sem átti að sýna mátt Rússa eftir að þeir luku lagfæringum á brúnni sem skemmdist mikið í sprengingu í haust. En ferðin varð ekki sú stóra sigurför sem Pútín ætlaði. Hann var niðurlægður af litlum drónum þennan Lesa meira
Segir að Pútín hafi ekki hugmynd um hversu alvarleg staðan er
FréttirÁ næstu mánuðum mun væntanlega draga úr átökum Rússa og Úkraínumanna á vígvöllunum í Úkraínu og mun tíminn verða nýttur til að undirbúa átök í vor. Það er nú þegar farið að draga úr átökum og þannig munu málin þróast áfram um töluverða hríð. Þetta sagði Avril Haines, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar, að sögn BBC. Hún sagði að nú Lesa meira
Kokkur Pútíns er kominn á bragðið
EyjanHann myndaði Wagner-hópinn svokallað með miskunarlausum málaliðum og nú hefur hann, maðurinn sem oft er kallaður „Kokkur Pútíns“ aukið áhrif sín í heimaborginni St. Pétursborg og í Moskvu. Lengi vel hélt hann sig í bakgrunninum, eins og grá vofa, og lét rándýra lögmenn eltast við blaðamenn sem dirfðust að gefa í skyn að hann bæri ábyrgð á hinum illræmdu málaliðum Lesa meira
Pútín tekur hart á „erlendum útsendurum“
FréttirFyrir tíu árum herti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, lög er varða „erlenda útsendara“ þega skilgreiningu á hverjir teljast erlendir útsendarar var breytt í „einstaklinga eða samtök sem fá fjárhagslegan stuðning frá útlöndum“. Breska varnarmálaráðuneytið segir að í dag herði Pútín tökin enn frekar á þeim sem hann telur vera „erlenda útsendara“ og þannig verður enn auðveldara fyrir yfirvöld Lesa meira
Rússneskar mæður með skýra kröfu til Pútíns
Fréttir„Við krefjumst þess að hersveitirnar verði kallaðar heim frá Úkraínu og að hermennirnir komi heim.“ Svona skýr er krafa rússneskra mæðra til Vladímír Pútíns, forseta. Það er hópur mæðra, aktívista, sem hóf undirskriftasöfnun á sunnudaginn á heimasíðunni Change.org. Það er engin tilviljun að undirskriftasöfnunin hófst á sunnudaginn því þá var mæðradagurinn í Rússlandi. Hópurinn, sem heitir Feminist Anti-War Resistance, stefndi að því að fá að minnsta kosti Lesa meira
„Við getum ekki látið Pútín stela jólunum“
FréttirEkkert á að koma í veg fyrir jólastemmningu, ekki einu sinni stríð. Af þeim sökum hefur Vitali Klitschko, borgarstjóri í Kyiv, ákveðið að jólaskreytingar verði settar upp í borginni og að grenilykt skuli fylla vit borgarbúa. „Enginn aflýsir jólunum og áramótunum og nýársstemmningin verður til staðar. Við getum ekki látið Pútín stela jólunum,“ sagði hann í samtali við fréttastofuna RBC-Ukraine. Jólatré Lesa meira