fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Pútín

Morðin sem gerðu Pútín að forseta

Morðin sem gerðu Pútín að forseta

Fréttir
10.01.2023

Þegar Vladímír Pútín var valinn til að verða arftaki Boris Jeltsín sem forseti Rússlands var eitt stórt vandamál uppi. Pútín var mjög óvinsæll. Það var þann 9. ágúst 1999 sem Jeltsín útnefndi Pútín sem forsætisráðherra til bráðabirgða og við það tilefni sagði hann að hann vildi gjarnan að Pútín yrði forseti þegar fram liðu stundir. En það var þetta stóra vandamál með óvinsældir Pútíns.             Lesa meira

Á þriðja tug látnir – „Dularfullur morðfaraldur“

Á þriðja tug látnir – „Dularfullur morðfaraldur“

Fréttir
09.01.2023

Hrap út um sjúkrahúsglugga, hjartaáfall, hrap niður fjallshlíð, hrap niður stiga og sjálfsvíg. Þetta eru bara nokkrar af þeim dánarorsökum sem hafa verið gefnar upp fyrir rúmlega 20 rússneska olígarka sem hafa látist síðasta árið. Við þetta má bæta dauðsföllum háttsettra herforingja. Flestir olígarkanna lifðu í velmegun og voru með gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu  og lífvörslu. Þetta eykur Lesa meira

Vopnahlé Pútíns er bara sjónarspil segir sérfræðingur

Vopnahlé Pútíns er bara sjónarspil segir sérfræðingur

Fréttir
06.01.2023

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, gaf her sínum þau fyrirmæli í gær að hann eigi að gera hlé á árásum á Úkraínumenn frá klukkan 12 í dag og næstu 36 klukkustundirnar þar á eftir.  Úkraínumenn tóku þessum fréttum ekki fagnandi og höfnuðu því algjörlega að virða vopnahlé sem Pútín hafi ákveðið að efna til í tilefni af jólahátíð rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar. Peter Viggo Jakobsen, Lesa meira

Spáir allsherjarstríði af hálfu Rússa á þessu ári og útilokar ekki kjarnorkuvopnanotkun – „Það eru ansi miklar líkur“

Spáir allsherjarstríði af hálfu Rússa á þessu ári og útilokar ekki kjarnorkuvopnanotkun – „Það eru ansi miklar líkur“

Fréttir
05.01.2023

Það verður að taka hótanir Pútíns um beitingu kjarnorkuvopna alvarlega því Rússar eiga fljótlega ekki aðra kosti til að sigra í stríðinu en að stigmagna það. Þetta sagði Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, í þættinum Lippert á TV2 á þriðjudaginn. „Rússar eru að hverfa frá umræðunni um litla, sérstaka hernaðaraðgerð, og færa sig nær allsherjarstríði þar sem allt rússneska samfélagið kemur Lesa meira

Athyglisverðar ljósmyndir af Pútín – Margir telja að ekki sé allt sem sýnist

Athyglisverðar ljósmyndir af Pútín – Margir telja að ekki sé allt sem sýnist

Fréttir
03.01.2023

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, flutti nýársávarp um áramótin eins og hann er vanur. Að þessu sinni brá hann út af vananum og var ekki með Kreml í bakgrunni heldur karla og konur, sem voru í einkennisfatnaði hersins og með heiðursmerki, í bakgrunni.           Ekki leið á löngu þar til vangaveltur byrjuðu á Lesa meira

Rússneskur sérfræðingur segir nýársávarp Pútíns „klikkaða mynd“ – „Hann á enga útleið“

Rússneskur sérfræðingur segir nýársávarp Pútíns „klikkaða mynd“ – „Hann á enga útleið“

Fréttir
03.01.2023

Þegar Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, flutti nýársávarp sitt í sjónvarpi horfði hann stíft í myndavélina og var alvarlegur á svip. Það var kannski ekki þetta sem vakti mesta athygli, heldur að hann stóð fyrir framan hóp karla og kvenna, sem voru í einkennisfatnaði hersins, í stað þess að vera með Kreml í bakgrunni eins og venjulega þegar hann flytur nýársávarpið. Lesa meira

Andstæðingar Pútíns deyja hver á fætur öðrum – Svona voru dularfull örlög þeirra

Andstæðingar Pútíns deyja hver á fætur öðrum – Svona voru dularfull örlög þeirra

Fréttir
29.12.2022

Margir rússneskir olígarkar og aðrir áhrifamenn í rússnesku samfélagi hafa látist á dularfullan hátt frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í lok febrúar. Margir þeirra voru andstæðingar Pútíns og höfðu gagnrýnt hann opinberlega. Svo ótrúlegt sem það kann að virðast, eða kannski ekki, þá eru ákveðin líkindi með dánarorsök þeirra flestra. Í gegnum tíðina hafa Lesa meira

Pútín tók fram fyrir hendur hershöfðingja og skipaði umkringdum hersveitum að berjast til hinsta manns

Pútín tók fram fyrir hendur hershöfðingja og skipaði umkringdum hersveitum að berjast til hinsta manns

Fréttir
28.12.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, er sagður hafa tekið fram fyrir hendurnar á hershöfðingjum sínum og fyrirskipað umkringdum rússneskum hersveitum að halda kyrru fyrir og berjast til hinsta manns í Úkraínu. Wall Street Journal skýrir frá þessu og segir að Pútín sé sagður haldinn ranghugmyndum um gang stríðsins og hafi svo miklar áhyggjur af valdaröðinni innan hersins og stjórnkerfisins að hann blandi sér Lesa meira

Nýjar vangaveltur um heilsufar Pútíns – Á hann aðeins eitt ár eftir á valdastóli?

Nýjar vangaveltur um heilsufar Pútíns – Á hann aðeins eitt ár eftir á valdastóli?

Fréttir
27.12.2022

Vangaveltur hafa verið uppi um langa hríð um heilsufar Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, og hvort hann sé með krabbamein. Fólk hefur einnig velt fyrir sér að ef svo er, það er að segja að hann sé með krabbamein, hversu slæmt það sé þá. Rússneskur fræðimaður telur sig hafa áreiðanlega vitneskju um að Pútín sé illa haldinn af krabbameini og sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af