Þjóðverjar óttast að Rússar reyni aftur að myrða Navalnij – Efla öryggisgæslu hans
PressanÞýsk yfirvöld hafa aukið verulega við öryggisgæslu við Charité-sjúkrahúsið í miðborg Berlín en þar liggur Alexei Navalny, einn helsti andstæðingur Vladimir Pútíns Rússlandsforseta. Hann er að jafna sig eftir að eitrað var fyrir honum þann 20. ágúst þegar hann var á ferð um Rússland. Þýsk stjórnvöld segja að ný og enn hættulegri tegund af novichok Lesa meira
Gunnar Smári segir enga ógn stafa af Pútín: „Rússland er aumingi í samanburði við Sovét“
EyjanGunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, telur að engin ógn stafi af Vladimir Pútín forseta Rússlands, þar sem stærð hagkerfis Rússlands sé minni en á tímum Sovétríkjanna og landsframleiðslan sé minni nú en á tímum kalda stríðsins. Rússland réðst sem kunnugt er inn í Úkraínu árið 2014 og hertók Krímskaga, sem varð til þess að Lesa meira
Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“
EyjanForseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sækir norðurslóðaráðstefnu, International Arctic Forum, í Pétursborg í Rússlandi dagana 9. og 10. apríl. Á ráðstefnunni mun forseti m.a. taka þátt í pallborðsumræðum síðdegis þriðjudaginn 9. apríl ásamt Vladímír Pútín forseta Rússlands, Sauli Niinistö forseta Finnlands, Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs og Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Málstofan ber yfirskriftina Norðurslóðir – Lesa meira