fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Pútín

Þung orð féllu í rússnesku sjónvarpi – „Við verðum að hætta að ljúga“

Þung orð féllu í rússnesku sjónvarpi – „Við verðum að hætta að ljúga“

Fréttir
06.10.2022

Á fjarfundi með rússneskum kennurum í gær sagði Vladímír Pútín, forseti, óbeint að stríðsreksturinn í Úkraínu gangi illa. Samtímis fer gagnrýni í hans garð og hersins vaxandi á rússneskum ríkissjónvarpsstöðvum. „Við verðum að hætta að ljúga. Fólk er ekki heimskt,“ sagði Andrey Kartapolov, þingmaður og fyrrum hershöfðingi,  í samtali við þáttastjórnandann Valdimir Solovjov í gær þegar þeir ræddu Lesa meira

Segja að Pútín sé að reyna að kúga Evrópu með hótunum um beitingu kjarnorkuvopna

Segja að Pútín sé að reyna að kúga Evrópu með hótunum um beitingu kjarnorkuvopna

Fréttir
05.10.2022

Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, segir að þrátt fyrir að taka verði hótanir Rússa um beitingu kjarnorkuvopna í Úkraínu alvarlega þá verði alþjóðasamfélagið að gera Rússum ljóst að þessar hótanir lami ekki alþjóðasamfélagið. „Þetta er ekki í fyrst sinn sem Pútín kemur með hótanir af þessu tagi. Þær eru óábyrgar og við verðum að taka þeim alvarlega,“ sagði Baerbock í gær Lesa meira

„Jafngildir því að Pútín undirriti eigið sjálfsvígsbréf“

„Jafngildir því að Pútín undirriti eigið sjálfsvígsbréf“

Fréttir
05.10.2022

Vandræði Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, í Úkraínu auka líkurnar á að Rússar grípi til vígvallarkjarnorkuvopna. Vígvallarkjarnorkuvopn eru litlar kjarnorkusprengjur sem eru hannaðar til notkunar á vígvöllum. John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna og sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði í samtali við Sky News að Pútín sé nú „í meiri vandræðum en nokkru sinni síðan innrásin hófst“. Hann sagði að „innlimun“ fjögurra hertekinna svæða í austur- Lesa meira

Segir að svona geti stríðið endað – Pútín steypt af stóli og Rússland gliðnar í sundur

Segir að svona geti stríðið endað – Pútín steypt af stóli og Rússland gliðnar í sundur

Fréttir
05.10.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur síðustu daga reynt að herða stríðsrekstur Rússa í Úkraínu. Hann ákvað að kalla 300.000 menn til herþjónustu og hefur haft í hótunum um að beita kjarnorkuvopnum. En þessum hamagangi er ætlað að leyna þeirri staðreynd að Rússar eru að tapa stríðinu. Í umfjöllun MailOnline segir að Pútín sé örvæntingarfullur. Her hans sé í tætlum, bardagaáætlanirnar einnig Lesa meira

Kremlverjar sagðir skjálfa af hræðslu – Kvíða föstudeginum

Kremlverjar sagðir skjálfa af hræðslu – Kvíða föstudeginum

Fréttir
05.10.2022

Á föstudaginn verður Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sjötugur. Síðustu vikur hefur rússneska elítan að sögn skolfið af hræðslu vegna þessa. Ástæðan er að fólk hefur áhyggjur af að Pútín dragi eitthvað fram úr jakkaerminni á þessum stóra afmælisdegi. Reuters segir að þess sé vænst að hann ávarpi þing landsins á föstudaginn eða hugsanlega á fimmtudaginn og muni þá formlega lýsa því yfir að Lesa meira

Hvað þarf til, til að Pútín verði steypt af stóli?

Hvað þarf til, til að Pútín verði steypt af stóli?

Fréttir
16.09.2022

Rússneski herinn hefur farið halloka í Úkraínu að undanförnu og hafa Úkraínumenn unnið góða sigra í Kharkiv og Kherson og náð stórum landsvæðum úr höndum Rússa. Á sama tíma vex andstaðan við Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, í Rússlandi. Aðdáun rússneskra fjölmiðla, sem lúta stjórn yfirvalda, á stríðinu er farin að dvína og óánægjan er farin að skína í gegn á pólitíska sviðinu. Lesa meira

Gagnrýni á stríð Pútíns kraumar í Rússlandi – „Þetta er því auðvitað slæm staða fyrir Pútín“

Gagnrýni á stríð Pútíns kraumar í Rússlandi – „Þetta er því auðvitað slæm staða fyrir Pútín“

Fréttir
12.09.2022

Eftir gagnsóknir Úkraínumanna í Kherson og Kharkiv hefur gagnrýni á stríð Pútíns færst í aukana á þeim samfélagsmiðlum sem Rússar hafa enn aðgang að. Í rússneskum fjölmiðlum, sem sæta harðri ritskoðun, er hin opinbera skýring á ósigrum rússneska hersins sú að verið sé að „endurskipuleggja“ herdeildir og því hafi þær verið kallaða frá þeim svæðum í Kherson og Kharkiv sem Úkraínumenn hafa náð á sitt Lesa meira

Telur að Pútín muni lýsa yfir stríði – „Ein klikkuð ákvörðun ofan á aðra“

Telur að Pútín muni lýsa yfir stríði – „Ein klikkuð ákvörðun ofan á aðra“

Fréttir
26.08.2022

Fréttir hafa borist af því að Rússar eigi í erfiðleikum með að fá nægilega marga hermenn til að senda á vígvöllinn í Úkraínu. Vladímír Pútín, forseti, hefur ekki lýst yfir stríði á hendur Úkraínu og heldur fast við að um „sérstaka hernaðaraðgerð“ sé að ræða. Af þeim sökum geta hermenn neitað að fara til Úkraínu að berjast Lesa meira

Martröð Pútíns

Martröð Pútíns

Fréttir
24.08.2022

Í dag eru sex mánuðir liðnir síðan Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, skipaði her sínum að ráðast inn í Úkraínu. Markið var sett hátt. Það átti að ná höfuðborginni Kyiv á vald Rússa á skömmum tíma og „afnasistavæða“ Úkraínu að sögn Pútíns. En innrásin er orðin sneypuför rússneska hersins sem hefur ekki náð þeim markmiðum sem sett voru. Skemmst er að minnast Lesa meira

Pútín með nýja áróðursaðferð sem byggist á vestrænni hugmynd

Pútín með nýja áróðursaðferð sem byggist á vestrænni hugmynd

Fréttir
14.07.2022

Rússar, undir forystu Vladímír Pútíns forseta, eru byrjaðir að beita nýrri áróðursaðferð til að reyna að vinna Úkraínumenn á sitt band. Aðferðin er sótt til Vesturlanda. Þetta snýst um að rússneskar borgir og bæir eru gerðir að vinabæjum úkraínskra bæja og borga. Síðan heita vinabæirnir því að aðstoða við uppbygginguna í Úkraínu og reynt er að grafa undan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af