Ekki víst að það verði til bóta að losna við Pútín – Segir að næsti leiðtogi geti orðið enn herskárri
FréttirÞað verður ekki endilega til góðs ef Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, verður velt af stóli og nýr leiðtogi tekur við völdum. Rússar gætu vel fylkt sér að baki enn herskárri leiðtoga. Þetta segir Boris Bondarev, fyrrum stjórnarerindreki hjá rússnesku utanríkisþjónustunni, í grein í Foreign Affairs. Í greininni fer hann yfir stöðu mála eins og hún blasir við honum. Lesa meira
Vandamál Pútíns aukast – Nú gæti hann mætt andstöðu úr óvæntri átt
FréttirStríð Pútíns Rússlandsforseta í Úkraínu kemur illa niður á rússneskum fjölskyldum og fáar fjölskyldur sleppa ósnertar frá stríðsrekstrinum. Sérfræðingur segir að uppreisn gegn Pútín geti komið úr óvæntri átt. „Lækkandi lífaldur, hækkandi dánartíðni og fámenni þjóðarinnar er eitt stærsta vandamál okkar. 146 milljónir manna, á þessu stóra svæði sem Rússland er, er augljóslega ekki nóg,“ sagði Pútín fyrir tíu mánuðum á Lesa meira
Segir Pútín reiðubúinn til að fórna 10-20 milljónum Rússa í stríðinu – „Hann er ekki gáfaður, hann er bara heppinn“
FréttirBoris Bondarev, sem var áður stjórnarerindreki hjá rússnesku utanríkisþjónustunni, segir að Pútín sé reiðubúinn til að fórna 10-20 milljónum Rússa „bara til að vinna stríðið og til að slátra Úkraínumönnum. Þetta er spurning um prinsipp og að lifa þetta af pólitískt,“ sagði hann í samtali við Sky News. Hann sagðist einnig telja að Pútín hafi verið heppinn í þau 20 ár sem hann hefur Lesa meira
Þrýstingur á Pútín – „Það mun hafa afleiðingar“
FréttirÍ rúmlega tuttugu ár hefur Vladímír Pútín stýrt Rússlandi með járnhnefa. Hann hefur þrengt sífellt meira að tjáningarfrelsi og verið iðinn við að sanka að sér auði þjóðarinnar og leyfa vinum sínum og bandamönnum að fá vænan skerf. En vegna innrásarinnar í Úkraínu fer andstaða við Pútín vaxandi. Hann treystir á öflugar öryggissveitir sínar og áróðursmaskínu stjórnvalda og stuðning almennings. Lesa meira
Segir að herlög á hernumdu svæðunum beri vitni um örvæntingu Pútíns
FréttirÁkvörðun Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, um að setja herlög í þeim fjórum úkraínsku héruðum sem Rússar hafa að hluta á valdi sínu og segjast hafa innlimað í rússneska ríkjasambandið er ekkert annað en örvæntingarfull aðgerð. Þetta sagði Vedant Patel, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, og bætti við að það eigi ekki að koma neinum á óvart að Rússar grípi til örvæntingarfullra aðgerða Lesa meira
Hvað er Pútín að gera?
FréttirÞrettán rússneskar MiG-29 orustuþotur, sem hafa verið geymdar á Millerovo herflugvellinum nærri úkraínsku landamærunum, eru horfnar ef miða má við gervihnattamyndir. Það sama á við um orustuþotur sem voru geymdar á herflugvelli í Kursk. Úkraínskur hernaðarmiðill hefur velt þeirri spurningu upp hvort nota eigi vélarnar í lofthernaði í Úkraínu. Miðillinn, Military Aviation, skrifar á Twitter að það virðist sem þessar MiG-29 bætist fljótlega við Lesa meira
Pútín í úlfakreppu – „Þetta myndi verða mjög stór ósigur“
FréttirÚlfakreppa, sem getur í versta fallið endað með „hörmungum“ getur orðið stór ósigur fyrir Vladímír Pútín, Rússlandsforseta. Ef lesið er á milli línanna á því sem háttsettir Rússar hafa sagt síðustu daga, þá eru þeir „á rassgatinu“ og standa frammi fyrir slæmri úlfakreppu. Þetta sagði Claus Mathiesen, lektor við danska varnarmálaskólann, í samtali við B.T. Hann sagði að Lesa meira
Þetta eru merki um að Pútín sé að undirbúa beitingu kjarnorkuvopna
FréttirHvað mun gefa til kynna að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sé að undirbúa notkun kjarnorkuvopna í Úkraínu? Þessi spurning var lögð fyrir sérfræðinga í grein í tímaritinu the Atlantic. Svör þeirra voru þessi: Hótanir Pútíns og annarra rússneskra embættismanna um beitingu kjarnorkuvopna verða beinskeyttari Pavel Podvig, sérfræðingur í málefnum tengdum rússneskum kjarnorkuvopnum, sagði að ráðamenn í Kreml muni aðeins íhuga að beita kjarnorkuvopnum ef Rússar Lesa meira
Pútín neyddist til að hringja í einn af fáum vinum sínum
FréttirEr Pútín örvæntingarfullur? Það er spurningin sem vaknar við lestur nýlegrar skýrslu frá Institute for the Study of War (ISW). Í henni kemur fram að Rússar séu nærri því að verða búnir með vopna- og skotfærabirgðir sínar. Þetta varð til þess, að því er segir í skýrslunni, að Pútín neyddist til að hringja í gamlan vin sinn, Aleksandr Lukashenko einræðisherra í Hvíta-Rússlandi. „Rússar hafa Lesa meira
Segir að lítil virðing sé borin fyrir Pútín en margir óttist hann
FréttirFyrir nokkrum árum lét Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, breyta stjórnarskrá landsins á þann veg að hann getur í raun setið sem forseti til 2036. Ef svo fer þá verður hann orðinn 84 ára þegar hann lætur af embætti. „Það getur farið svo, óháð því hvernig stríðinu lýkur, en ef Pútín tapar því eða virðist vera að tapa því, þá er Lesa meira