fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Pútín

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 2 um ESB/Evrópu: Efnahagsleg og varnarleg samstaða lífsnauðsyn!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 2 um ESB/Evrópu: Efnahagsleg og varnarleg samstaða lífsnauðsyn!

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Því miður verður ekki annað séð, en, að við Íslendingar og Evrópubúar, reyndar jarðarbúar allir, séum að sigla inn í heim mikilla breytinga og ört vaxandi óvissu og óöryggis. Friðarhorfur næstu ár og áratugi eru ekki góðar. Blikur á lofti í Evrópu Friðurinn er það dýrmætasta sem við, þjóðir jarðar, eigum. Með honum má byggja, Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Maðurinn sem varð að snúa aftur

Sigmundur Ernir skrifar: Maðurinn sem varð að snúa aftur

EyjanFastir pennar
17.02.2024

Þegar hyllir undir að aldarfjórðungur sé liðinn af nýrri öld – og það liggi fyrir að mannkynið hafi lítið sem ekkert lært af hildarleik síðustu aldar, blasir það einnig við að lýðræði og skoðanafrelsi á í vök að verjast. Að hvoru tveggja er sótt af meiri þunga og illmennsku en núlifandi kynslóðir hafa kynnst á Lesa meira

Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?

Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?

Eyjan
18.06.2023

Skemmdarverk gætu verið framin á sæstrengnum, sem er lífæð okkar Íslendinga, eða orkuverum og tölvukerfum hér á landi. Pútín gæti ákveðið að hefna sín á okkur íslendingum vegna þeirrar ákvörðunar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, að loka sendiráði Íslands í Moskvu og reka meirihluta starfsliðs sendiráðs Rússa hér á landi heim, skrifar Ólafur Arnarson í Lesa meira

Segir að reiðikast Pútíns í sjónvarpsútsendingu sé merki um enn meiri vandamál

Segir að reiðikast Pútíns í sjónvarpsútsendingu sé merki um enn meiri vandamál

Fréttir
17.02.2023

Í nýlegri stöðuuppfærslu breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkrainu tengir ráðuneytið reiðikast Vladímír Pútíns gegn varaforsætisráðherra sínum í sjónvarpsútsendingu í janúar við vandamál sem er að verða að „krítískum veikleika“ fyrir Rússa. Það var í janúar sem Pútín húðskammaði Denis Manturov, varaforsætisráðherra, sem ber ábyrgð á vopnaiðnaði landsins. Pútín sakaði hann meðal annars um að „slugsa“. BBC segir að Pútín hafi eytt mörgum mínútum í að saka Manturov um skriffinsku og tafir við Lesa meira

Þess vegna vill Pútín ekki ferðast flugleiðis

Þess vegna vill Pútín ekki ferðast flugleiðis

Fréttir
17.02.2023

Í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu byrjaði Vladímír Pútín, forseti, að ferðast meira með brynvarinni járnbrautarlest sinni þegar hann ferðast innanlands, ekki það að hann hafi farið mikið erlendis því fáir vilja hitta hann. Það er ástæða fyrir þessu að sögn Mikhail Khodorkovsky, sem er þekktur rússneskur blaðamaður hjá Dossier Center. Rússland er gríðarlega stórt Lesa meira

Lævís yfirmaður rússneska heraflans hefur kosti sem Pútín metur meira en allt annað

Lævís yfirmaður rússneska heraflans hefur kosti sem Pútín metur meira en allt annað

Fréttir
08.02.2023

Frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu hefur Valery Gerasimov, æðsti hershöfðingi rússneska hersins, verið gagnrýndur harðlega af mörgum fyrir slælega frammistöðu rússneska hersins. Nýlega kom Vladímír Pútín, forseti, flestum á óvart þegar hann fól Gerasimov að stýra aðgerðum hersins í Úkraínu en þetta gerði hann aðeins þremur mánuðum eftir að hann setti Sergey Surovikin yfir innrásarherinn. Þessi ákvörðun Pútíns endurspeglar afgerandi pólitísk forgangsverkefni hans. Eitt sinn Lesa meira

Segja að Pútín sé tregur til að gera nauðsynlegar breytingar

Segja að Pútín sé tregur til að gera nauðsynlegar breytingar

Fréttir
07.02.2023

Sérfræðingar hafa varpað ljósi á hvað brýst um í huga Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, og „hiks hans við ákvarðanatöku á stríðstímum“. Líklegt er að Pútín reyni að forðast að taka áhættusamar ákvarðanir sem geta ógnað völdum hans eða leitt til stigmögnunar stríðsins eða dregið aðrar þjóðir inn í það. Þetta er mat bandarísku hugveitunnar Institute for the Study Lesa meira

Pútín vill stöðva skotárásir á rússnesk landsvæði

Pútín vill stöðva skotárásir á rússnesk landsvæði

Fréttir
03.02.2023

Innrás Rússa í Úkraínu hefur kostað tugi þúsunda lífið, milljónir hafa hrakist á flótta og gríðarleg eyðilegging hefur orðið í Úkraínu. En stríðið hefur einnig áhrif í Rússland. Fyrir utan allt mannfallið, talið er að Rússar hafi misst tugi þúsunda hermanna, hafa íbúar í héruðunum, sem liggja að Úkraínu, fundið fyrir stríðinu. Landamærahéruðin eru innan Lesa meira

Segir að öllu sé lokið hjá Pútín ef Úkraínumenn ná ákveðnu landsvæði aftur

Segir að öllu sé lokið hjá Pútín ef Úkraínumenn ná ákveðnu landsvæði aftur

Fréttir
02.02.2023

Boris Johnson, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, er einarður stuðningsmaður Úkraínu í stríðinu við Rússland. Hann var í Washington D.C. í Bandaríkjunum í gær þar sem hann kom fram á vegum hugveitunnar Atlantic Council. Sky News segir að Johnson hafi komið fram hjá hugveitunni til að þrýsta á Vesturlönd að halda áfram að styðja Úkraínu. Hann sagði að „engar gildar ástæður séu fyrir töfum“ á stuðningi Lesa meira

Innanbúðarmaður í Kreml segir að Pútín sé ráðvilltur

Innanbúðarmaður í Kreml segir að Pútín sé ráðvilltur

Fréttir
02.02.2023

Pútín reynir í örvæntingu sinni að halda fast í völdin með því að gera breytingar í innsta hring sínum í Kreml. Hann elskar að stilla sér upp sem hinn sterki maður Rússlands en þessa dagana er hann fjarri því að vera sterkur. Þetta er mat Abbas Gallyamov, sem var ræðuskrifari Pútíns þar til 2018 en hann hefur búið í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af