Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning29.10.2023
Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn heldur áfram að kynna Íslendinga fyrir paradísinni Punta Cana í Dóminíska lýðveldinu og býður nú í þriðja sinn upp á beint flug til eyjunnar þann 6. janúar næstkomandi. Fjöldi glæsilegra hótela er í boði fyrir ferðalanga en alls er um átta nátta ferð að ræða, Hjónabandið gekk ekki upp en ástin á landinu Lesa meira