fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Proxima Centauri

SETI segir að útvarpsmerkin frá Proxima Centauri séu mjög dularfull

SETI segir að útvarpsmerkin frá Proxima Centauri séu mjög dularfull

Pressan
30.12.2020

Nýlega gerðu stjörnufræðingar uppgötvun sem þykir mjög merkileg, að minnsta kosti enn sem komið er, þegar þeir námu dularfull útvarpsmerki sem virtust berast frá Proxima Centauri, sem er sú stjarna sem er næst sólinni okkar. Það voru vísindamenn á vegum Breakthroug Listen sem námu útvarpsmerkin sem voru send á þröngu tíðnisviði eða 982 Mhz. Breakthrough Lesa meira

Vísindamenn rannsaka útvarpsmerki frá nálægri stjörnu – Eru þetta merki frá vitsmunaverum?

Vísindamenn rannsaka útvarpsmerki frá nálægri stjörnu – Eru þetta merki frá vitsmunaverum?

Pressan
26.12.2020

Stjörnufræðingar, sem vinna að stærsta verkefni sögunnar hvað varðar leit að vitsmunalífi utan jarðarinnar, eru nú að rannsaka áhugaverð útvarpsmerki sem virðast hafa komið frá Proxima Centauri en það er sú stjarna sem er næst sólinni okkar. Merkin voru numin með Parkes útvarpssjónaukanum í Ástralíu í apríl og maí á síðasta ári í 30 klukkustunda verkefni. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira

Ný pláneta fundin – Líkist jörðinni

Ný pláneta fundin – Líkist jörðinni

Pressan
13.06.2020

Fundur fjarlægrar plánetu, sem líkist okkar, gefur vísindamönnum, sem leita byggilegra pláneta í öðrum sólkerfum, aukinn kraft. Órafjarri, í um það bil 3.000 ljósára fjarlægð, nálægt stjörnunni “Kepler 160”, sem minnir um margt á okkar sól, hafa vísindamenn kannski fundið plánetu, sem minnir á jörðina. Allt bendir til þess að plánetan, sem hefur hlotið nafnið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af