Dustuðu rykið af lögum frá 1871 og sækja að öfgahægrimönnum
PressanÖfgahægrisamtökin Proud Boys og Oath Keepers verða að gjalda fyrir árás stuðningsmanna Donald Trump á bandaríska þinghúsið þann 6. janúar síðastliðinn. Þetta segir Karl Racine, ríkissaksóknari í District of Columbia (þar sem höfuðborgin Washington er), og boðar þar með sögulega harðar aðgerðir gegn þessum tveimur samtökum sem styðja bæði ötullega við bakið á Donald Trump fyrrum forseta. Samkvæmt stefnu saksóknarans á hendur samtökunum þá var það á skipulagðan og meðvitaðan hátt sem Lesa meira
Proud Boys leggja upp laupana í Kanada
PressanProud Boys Canada hafa ákveðið að hætta starfsemi í landinu. Ákvörðunin er tekin í kjölfar ákvörðunar yfirvalda frá í febrúar um að stimpla samtökin hryðjuverkasamtök sem „alvarleg og vaxandi hætta stafaði af“. Þetta eru öfgahægrisamtök sem eiga rætur að rekja til Bandaríkjanna en þar hafa samtökin stutt dyggilega við bakið á Donald Trump, fyrrum forseta. Lesa meira
Ný kenning – Þennan dag verður Trump forseti á nýjan leik
PressanHörðustu stuðningsmenn Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, hafa ekki og vilja ekki gefa upp alla von um að hann verði aftur forseti og draumur þeirra rætist þar með. Nú gengur ný kenning þeirra á milli um hvaða daga Trump verður forseti á nýjan leik. Það er þann 4. mars næstkomandi. „Bara róleg. Okkar maður verður aftur settur í embætti Lesa meira