fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Prince

Fjölskylda Prince kærir læknamistök: Vilja vitundarvakningu um misnotkun verkjalyfja

Fjölskylda Prince kærir læknamistök: Vilja vitundarvakningu um misnotkun verkjalyfja

Fókus
24.04.2018

Fjölskylda hins stórkostlega tónlistarmanns Prince hefur stefnt spítalanum sem hafði umsjón með meðferð söngvarans við of stórum skammti ópíóíða viku fyrir andlátið. Spítalinn heitir Trinity Medical Centre og er í Illinois. Söngvarinn dáði lést þann 21. apríl 2016 og var opinber dánarorsök slys af völdum ofskömmtunar fetanýls. Fjölskyldan sakar starfsfólk sjúkrastofnunarinnar um að hafa veitt honum Lesa meira

MYNDIR: Pilluglös og eiturlyf fundust víða í Prince-setrinu eftir andlátið

MYNDIR: Pilluglös og eiturlyf fundust víða í Prince-setrinu eftir andlátið

Fókus
21.04.2018

Lögreglan í Minnesota-ríki Bandaríkjanna hefur opinberað myndbrot og ljósmyndir úr aðsetri söngvarans Prince við Paisley Park, en myndefnið var tekið skömmu eftir andlát hans í apríl árið 2016. Prince lést 57 ára að aldri og leiddi krufning það í ljós að hann hafi látist af völdum ofneyslu lyfja. Í myndefninu má finna ýmis lyfjaílát og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af