fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Prime Tours

Undirverktakar hjá Strætó telja sig verða fyrir tjóni vegna framsals samnings úr þrotabúi Prime Tours – „Skýrt og augljóst kennitöluflakk“

Undirverktakar hjá Strætó telja sig verða fyrir tjóni vegna framsals samnings úr þrotabúi Prime Tours – „Skýrt og augljóst kennitöluflakk“

Eyjan
18.11.2018

Fimm undirverktakar hjá Strætó bs. telja sig hafa orðið fyrir verulegu fjárhagstjóni og muni verða fyrir frekara tjóni vegna ítrekaðs framsals á samningi um ferðaþjónustu fatlaðra hjá Strætó. Verktakarnir telja að framsal á samningi úr þrotabúi Prime Tours til Far-vel á dögunum sé ólögmætt og skaðabótaskylt á sama hátt og þegar samningurinn var framseldur frá Lesa meira

Hjálmar sagði að kennitöluflakk kæmi ekki til greina í akstursþjónustu fatlaðra

Hjálmar sagði að kennitöluflakk kæmi ekki til greina í akstursþjónustu fatlaðra

Fréttir
10.11.2018

Í vikunni gerði stjórn Strætó bs. samkomulag við fyrirtækið Far-vel ehf. varðandi akstursþjónustu fatlaðra. Var það framsal á samningi sem Prime Tours átti en það félag var nýlega tekið til gjaldþrotaskipta. Stjórnarformaður Far-vel er Hjörleifur Harðarson sem var forráðamaður Prime Tours fyrir gjaldþrotaskiptin. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi og stjórnarmaður í Strætó, fullyrti fyrir samkomulagið að kennitöluflakk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af