fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025

Prigozhin

Uppreisnarseggurinn Prigozhin sagður látinn eftir dularfullt flugslys – „Frekar skýr skilaboð frá Pútín“

Uppreisnarseggurinn Prigozhin sagður látinn eftir dularfullt flugslys – „Frekar skýr skilaboð frá Pútín“

Pressan
23.08.2023

Uppreisnarseggurinn og yfirmaður rússnesku málaliðanna í Wagner hópnum, Yevgeny Prigozhin, er sagður látinn. Mun hann vera meðal tíu einstaklinga sem létu lífið þegar einkaþota brotlenti á leið sinn frá Moskvu til Pétursborgar. Mun þotan hafa brotlent við Tver svæðið sem er norður við Moskvu. Sky fréttastofan greinir frá. Margir hafa velt fyrir sér afdrifum Prigozhins Lesa meira

Margt bendir til að brestir séu komnir í samband Pútíns og „Kokksins“

Margt bendir til að brestir séu komnir í samband Pútíns og „Kokksins“

Fréttir
23.01.2023

Hann er þekktur sem „Kokkur Pútíns“ og einn nánasti bandamaður forsetans. En nú bendir margt til að brestir séu komnir í samband þeirra félaganna. Að minnsta kosti virðist sem Pútín sé í auknum mæli farinn að taka afstöðu með andstæðingum „Kokksins“ en það er Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagner-hópsins sem er málaliðafyrirtæki sem berst með rússneska hernum í Úkraínu. Bandaríska hugveitan Lesa meira

Kokkurinn færir sig upp á skaftið – Það eru svikarar innan stjórnarinnar segir hann

Kokkurinn færir sig upp á skaftið – Það eru svikarar innan stjórnarinnar segir hann

Fréttir
19.01.2023

Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagnerhópsins, málaliðafyrirtækis sem berst við hlið rússneska hersins í Úkraínu, færir sig sífellt upp á skaftið og gerir djarfari árásir á rússnesk stjórnvöld. Hann ræðst nú beint á stjórn Vladímír Pútíns og segir að innan stjórnarinnar séu aðilar sem vilji að Rússar tapi stríðinu í Úkraínu. Þetta kemur fram í daglegri stöðufærslu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW) sem segir að Prigozhin hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af