Páfinn segir að prestar og nunnur horfi á klám
PressanFrans páfi segir að prestar og nunnur láti undan freistingunni og horfi á klám á netinu. Þetta sagði hann þegar hann var spurður hvort ný kynslóð presta geti á ábyrgan hátt notað stafræna tækni til að breiða út boðskap kristinnar trúar. Sky News skýrir frá þessu og segir að páfinn hafi sagt að svo margt fólk, þar Lesa meira
Prestar deila harkalega um aukagreiðslur – „Séra-hagsmunagæsla“
FréttirÍ gær urðu harkalegar umræður á kirkjuþingi um aukagreiðslur til presta, það er að segja greiðslur sem þeir fá beint frá þeim sem njóta þjónustu þeirra. Þetta eru til dæmis greiðslur fyrir skírn. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að tillaga hafi verið lögð fram um að afnema þessar greiðslur. Á móti var lögð fram Lesa meira
Prestar fengu rúmlega 620 milljónir greiddar vegna rekstrarkostnaðar embætta sinna
FréttirPrestar Þjóðkirkjunnar fengu tæplega 620 milljónir greiddar í rekstrarkostnað embætta sinna á árunum 2013-2017. Stærsti hluti upphæðarinnar, eða 317 milljónir, er bifreiðastyrkur. Þessar greiðslur bætast við laun presta sem voru ákvörðuð af kjararáði. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Þar segir að þessar upplýsingar komi fram í svari Guðmundar Þórs Guðmundssonar, skjalastjóra Biskupsstofu, við fyrirspurn Lesa meira
Prestaskortur yfirvofandi – Vilja leysa úr því með að leyfa öðrum háskólamenntuðum að sinna prestsstörfum
PressanÞað er fyrirséð í Danmörku að innan fárra ára verður mikill skortur á prestum. Þetta er vegna þess að mjög stórir árgangar presta eru að fara á eftirlaun á næstu árum og ekki eru nægilega margir prestar útskrifaðir úr námi árlega til að mæta þessu. Af þessum sökum hefur nefnd á vegum kirkjumálaráðuneytisins lagt fram Lesa meira