Svarthöfði skrifar: Flokksgæðingar fallinna flokka maka krókinn á Grindavík
EyjanFastir pennarÍ gær
Svarthöfði er eldri en tvævetur og hefur fylgst með þjóðfélagsmálum lengur en hann kærir sig um að muna. Fátt kemur honum á óvart. Honum kom það því lítt á óvart að fulltrúi Grindvíkinga skyldi mæta í Kastljósið í gær og bera sig aumlega yfir því að ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að skrúfa fyrir kranann sem Lesa meira