Alexandra Mjöll er málpípa viðskiptavinarins hjá Póstinum
FréttirAlexandra Mjöll Jóhönnudóttir hefur tekið við stöðu sérfræðings í upplifun viðskiptavina hjá Póstinum. Alexandra ber ábyrgð á samræmdri upplifun viðskiptavina og nálgun í gegnum sölu, þjónustu og markaðsmál og hlutverk hennar er að tryggja að hagsmunir og óskir viðskiptavina séu efst á blaði þegar kemur að ákvörðunum um nýsköpun, þróun og þjónustuáherslu svo eitthvað sé Lesa meira
Pakkafjör hjá Póstinum á degi einhleypra
FréttirSegja má að ríkt hafi vertíðarstemmning í póstmiðstöðinni um helgina því dag einhleypra, 11. nóvember, bar upp á laugardag í ár. Pakkar streymdu inn á færiböndin og unnið var sleitulaust fram á kvöld við að flokka og koma pökkum til viðskiptavina. ,,Keppnisskapið gerir vart við sig í kringum stóru netsöludagana því okkur er mikið í Lesa meira
Pósturinn stígur mikilvægt skref í átt að sjálfbærni
EyjanPósturinn hefur gengið til samstarfs við póstfyrirtæki víða um heim sem vilja vinna saman að sjálfbærnimálum og setja sér sameiginleg markmið. Verkefninu stýrir International Post Corporation (IPC) og snýst það um að draga úr kolefnisspori póst- og flutningafyrirtækja og flestar aðrar hliðar sjálfbærni. Samstarf fyrirtækjanna hófst 2009 en Ísland, Kýpur og Malta bættust í hópinn í vor og eru þátttökulöndin þá orðin 31 Lesa meira
Ábyrgðarbréf Atla lá í tólf daga í skúffu – Smjattpattar Sjálfstæðisflokksins hafi rústað Póstinum
FréttirAtli Thor Fanndal, framkvæmdastjóri íslandsdeildar Transparency International, kennir Sjálfstæðisflokknum um það sem hann kallar eyðileggingu Póstsins. Ábyrgðarbréf hans til Noregs lá í tólf daga í skúffu. „Nú er það þannig að þú getur ekki sent bréf til Noregs án þess að það bíði í tólf daga í skúffu. Við getum ekki einu sinni sent slysalaust til Norðurlandanna,“ segir Atli Lesa meira
Sendingar Póstsins á Reykjanesi nú eingöngu með rafbílum
EyjanÍ byrjun september varð allt Reykjanesið „grænt“ hjá Póstinum en þar eru sendingar nú eingöngu fluttar með rafmagnsbílum. Farartæki á vegum Póstsins fara um 8000 km á mánuði á Reykjanesinu eða nálægt 100.000 km á ári. Að sögn Guðmundar Karls Guðjónssonar voru dísilbílar áður nýttir í þessi verkefni. „Þetta er heldur betur breyting til batnaðar Lesa meira
Norðurljósakróna og hraunelfur á nýjum frímerkjum Póstsins
EyjanÍ tilefni af 150 ára afmæli íslenska frímerkisins gefur Pósturinn út fjögur ný frímerki í ár. Fyrstu íslensku frímerkin voru gefin út 1873, hin svokölluðu skildingafrímerki. Útgáfudagurinn er í dag, 23. ágúst 2023. Pósturinn minnist þessara tímamóta með útgáfu smáarkar sem inniheldur fjögur sjálflímandi frímerki, bæði 50 og 100 g að verðgildi, fyrir bréfsendingar innan Lesa meira
Auður Ösp ráðin til Póstsins
EyjanAuður Ösp Ólafsdóttir hefur tekið við stöðu sérfræðings í upplifun viðskiptavina hjá Póstinum en hún sinnti áður stöðu vefstjóra fyrirtækisins. Auður mun bera ábyrgð á samræmdri upplifun viðskiptavina og nálgun í gegnum sölu, þjónustu og markaðmál. Auður starfaði síðast hjá ferðaþjónustufyrirtækinu I Heart Reykjavík sem eigandi og framkvæmdastjóri. Þar áður var Auður sjálfstætt starfandi ráðgjafi Lesa meira