Fluttu milli heimsálfa til að bjarga pósthúsi
Fókus30.09.2023
Hjónin Mary og Barry Ford fluttu nýlega frá Flórída í Bandaríkjunum til Skotlands þar sem þau munu stýra pósthúsinu í þorpinu Sanquhar en það er 311 ára gamalt og mun vera elsta starfandi pósthúsið í heiminum. Húsið sem hýsir pósthúsið var auglýst til sölu 2019 og þá óttuðust ýmsir að starfsemin myndi leggjast af en Lesa meira