Lamaðist eftir að hafa klappað villiketti – Missti stjórn á hægðum og þvaglátum
PressanÞað reyndist ungri breskri konu, Gemma Birch, dýrkeypt að klappa villiketti þegar hún var í fríi í Portúgal 2014. Hún fékk bakteríusýkingu af kettinum og lamaðist og gat ekki gengið í fjóra mánuði. Auk þess missti hún stjórn á hægðum og þvaglátum vegna sýkingarinnar. Sýkingin sem hún fékk nefnist Guillain-Barré heilkennið en það getur verið Lesa meira
Hjón á áttræðisaldri tekin með níu kíló af kókaíni
PressanÍ síðustu viku voru bresku hjónin Susan og Roger Clark handtekin í Portúgal eftir að níu kíló af kókaíni fundust í farangri þeirra. Susan er sjötug og Roger 72 ára. Þau höfðu verið í siglingu um Karabískahafið á skemmtiferðaskipi. Þegar skipið kom til Lissabon fannst kókaínið og þau voru handtekin. Verðmæti efnanna hleypur á sem Lesa meira
Lögreglumaður segir að Madeleine McCann sé hugsanlega á lífi og sé haldið fanginni
PressanMadeleine McCann (Maddie) hefur „enga hugmynd“ um hver hún er og hún er hugsanlega enn í Portúgal. Ekki er útilokað að henni sé haldið fanginni í dýflissu. Þetta segir David Edgar, lögreglufulltrúi á eftirlaunum, en hann vann að rannsókn málsins til 2011. Þetta kemur fram í viðtali The Sun við hann. Haft er eftir Edgar Lesa meira