fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Portland

Borgarfulltrúi lýsir heimsókn í borg uppvakninga

Borgarfulltrúi lýsir heimsókn í borg uppvakninga

Fréttir
04.09.2023

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ritar grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Í greininni lýsir hún heimsókn sinni, í ferð á vegum Reykjavíkurborgar, í ágúst síðastliðnum til borgarinnar Portland í Oregonríki í Bandaríkjunum. Hún hafi áður heimsótt Portland en í þessari heimsókn hafi henni krossbrugðið. Hún hafi aldrei áður séð jafnmargt Lesa meira

Ók á fjölda vegfarenda í Portland

Ók á fjölda vegfarenda í Portland

Pressan
26.01.2021

Einn er í haldi lögreglunnar í Portland í Oregon í Bandaríkjunum eftir að hann ók bifreið á fjölda fólks í gærkvöldi að staðartíma. Einn lést og fimm slösuðust alvarlega. CNN segir að hinir slösuðu hafi allir verið lagðir inn á sjúkrahús. Að auki slösuðust margir til viðbótar lítils háttar en þurftu ekki að leggjast inn á sjúkrahús. Vettvangurinn náði yfir Lesa meira

Trump setur þrjár stórborgir á lista yfir svæði stjórnleysingja

Trump setur þrjár stórborgir á lista yfir svæði stjórnleysingja

Pressan
23.09.2020

Í fréttatilkynningu frá bandaríska dómsmálaráðuneytinu segir að þrjár stórborgir hafi verið skilgreindar sem „svæði stjórnleysingja“. Þar virðast „ofbeldi og skemmdarverk á eigum fólks vera leyfð,“ segir í tilkynningunni. Þessar borgir eru New York, Portland og Seattle. Þær fara á listann fyrir að hafa „látið ofbeldi og skemmdarverk á fasteignum halda áfram og hafa neitað að gera nauðsynlegar ráðstafanir Lesa meira

Mæður í „hvítustu borg Bandaríkjanna“ snúast gegn Trump – „Ég er mjög ósátt við aðgerðir þínar“

Mæður í „hvítustu borg Bandaríkjanna“ snúast gegn Trump – „Ég er mjög ósátt við aðgerðir þínar“

Pressan
27.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur gripið til þess ráðs að senda alríkslögreglumenn til borga þar sem honum finnst yfirvöld ekki hafa tekið á mótmælendum af nægilega mikilli festu. Þessar borgir eiga það sameiginlegt að þar eru Demókratar við völd. Með þessu er Trump að reyna að afla sér stuðnings kjósenda fyrir forsetakosningarnar í nóvember með því að vera forseti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af