fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Pópúlismi

Spila inn á Mussolini og Franco

Spila inn á Mussolini og Franco

Pressan
10.03.2019

Á Ítalíu leikur leiðtogi Lega sér með tilvitnanir í Mussolini og á Spáni sækir hinn ungi flokkur Vox í sig veðrið og stefnir hraðbyri að sæti á þingi í næstu kosningum en þær verða í lok apríl. Vox, sem er ungur og mjög hægrisinnaður flokkur, leikur sama leik og Lega á Ítalíu nema hvað á Lesa meira

Popúlistahreyfingar þrýsta sífellt á um fleiri þjóðaratkvæðagreiðslur

Popúlistahreyfingar þrýsta sífellt á um fleiri þjóðaratkvæðagreiðslur

Eyjan
12.02.2019

Margar popúlistahreyfingar í Evrópu eiga sér draum um að beint lýðræði verði í meira mæli notað við ýmsar ákvarðanir og því þrýsta þær sífellt meira á um þjóðaratkvæðagreiðslur. Emmanuel Macron Frakklandsforseti varar við hættunni sem hann telur stafa af þjóðaratkvæðagreiðslum og tekur Brexit sem dæmi. „Brexit-atkvæðagreiðslan í Bretlandi ætti að vera aðvörun til evrópskra stjórnmálamanna Lesa meira

Popúlismi – Hið rísandi stjórnmálaafl hægri vængsins í Evrópu  

Popúlismi – Hið rísandi stjórnmálaafl hægri vængsins í Evrópu  

Fréttir
02.09.2018

Popúlismi, sem sumir kalla lýðhyggju eða lýðskrum, er á uppleið og þá sérstaklega meðal evrópskra hægrimanna og í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump komst til valda með kosningabaráttu sem rekin var á grunni popúlisma. Í Evrópu hafa ýmsir stjórnmálaflokkar á hægri vængnum verið stimplaðir sem popúlistaflokkar. Utan Evrópu hafa sumir stjórnmálamenn og flokkar einnig fengið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af