Pöndur eru ekki lengur í útrýmingarhættu
PressanEftir áratuga baráttu við að hlú að pöndustofninum hefur sá árangur náðst að nú lifa 1.800 dýr frjáls í náttúrunni. Af þeim sökum teljast pöndur ekki lengur í útrýmingarhættu en eru þess í stað komnar á lista yfir dýr sem eru í viðkvæmri stöðu. BBC og CNN skýra frá þessu og hafa eftir Cui Shuhon, sem stýrir náttúruverndardeild kínverska umhverfisráðuneytisins. Hann Lesa meira
Risapöndur velta sér upp úr hrossaskít til að halda á sér hita
PressanÞað hefur sést til risapanda maka hrossaskít á sig úti í náttúrunni. Nú hefur ný rannsókn varpað ljósi á af hverju þær gera þetta. Það er ekki bara til að fá unaðslegan ilminn af hrossaskít í feldinn heldur einnig til að halda hita á sér. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn við kínversku vísindaakademíuna Lesa meira
Selja Danir mannréttindi og frelsi fyrir tvær pöndur?
PressanÁ fimmtudaginn lenda pöndurnar Xing Er og Mas Sun í Kaupmannahöfn. Þetta eru risapöndur sem munu eiga heima í dýragarðinum í Kaupmannahöfn næstu 15 árin og munu væntanlega gleðja unga sem aldna. En það eru ekki allir sem taka pöndunum fagnandi og telja að með því að veita þeim viðtöku séu Danir í raun að Lesa meira