Merk uppgötvun nærri Pompeii
Pressan24.10.2021
Árið 79 eftir Krist gaus eldfjallið Vesúvíus en það er nærri rómverskum bæ sem hét Pompeii. Fornleifafræðingar hófu nýlega uppgröft nærri Pompeii, þann fyrsta í um þrjá áratugi, og hafa nú þegar gert merka uppgötvun. Þeir fundu beinagrind manns sem grófst undir fargi þegar eldgosið átti sér stað. Menningarmálaráðuneyti Ítalíu segir þessa uppgötvun vera „stórkostlega“. The Guardian skýrir frá þessu. Fornleifafræðingar telja Lesa meira