Pollapönk lofa góðri skemmtun á Gljúfrasteini fyrir alla
Strákarnir í Pollapönki munu flytja samansafn af sínum bestu smellum á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 12. ágúst. Pollapönk var stofnað árið 2006 sem útskriftarverkefni leikskólakennaranna Heiðars Arnar Kristjánssonar og Haralds F. Gíslasonar frá Kennaraháskóla Íslands. Stuttu síðar gengu Arnar Gíslason og Guðni Finnsson til liðs við sveitina, en þeir hafa báðir verið viðloðandi hljómsveitirnar Dr. Spock og Ensími. Heiðar Lesa meira
HM lag Pollapönks – Boltann í punginn
433Strákarnir í Pollapönk gáfu í dag út HM lagið Boltann í punginn, sem þeir segja byggt á sannsögulegum atburðum. „Það er hrikalega vont að fá boltann í punginn (Staðfest). Sérstakar þakkir til drengjakórsins í Vín.“ Pollapönk skipa Heiðar Örn Kristjánsson, Haraldur Freyr Gíslason, Guðni Þórarinn Finnsson og Arnar Þór Gíslason, en hljómsveitin keppti eins og Lesa meira