Pólverjar íhuga að reisa múr á landamærunum að Rússlandi
FréttirPólverjar íhuga nú að reisa múr á landamærunum að Rússlandi til að koma í veg fyrir að förufólk og flóttafólk frá Afríku og Asíu komist til landsins frá Rússlandi. Telja pólsk yfirvöld að Rússar geti gripið til þess ráðs að beina förufólki og flóttafólki til Póllands og væri það liður í blendningshernaði þeirra gegn Vesturlöndum. Múrinn, eða Lesa meira
Óttast að Rússar ráðist á Pólland
FréttirÞað eru mjög litlar líkur á að Rússar sigri í stríðinu í Úkraínu ef marka má það sem Marco Rubio, þingmaður Repúblikanaflokksins, sagði í þættinum „State of the Union“ á CNN aðfaranótt mánudags. Hann sagði að það væri nær útilokað að Rússar geti sigrað í stríðinu. Rubio á sæti í utanríkismálanefnd þingsins og hann óttast að Rússar muni ráðast á skotfærageymslur í Póllandi Lesa meira
Skemmdarverkin á gasleiðslunum í Eystrasalti – Voru Rússar að verki?
FréttirÍ gær kom í ljós að skemmdarverk höfðu verið unnin á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti, skammt frá Borgundarhólmi sem er dönsk eyja rétt undan strönd Svíþjóðar. Leiðslurnar liggja frá Rússlandi til Þýskalands. Sprengjum hafði verið komið fyrir á gasleiðslunum og þær sprengdar. Böndin berast óneitanlega að Rússum en ekki er hægt að útilokað að Lesa meira
Hér eru kettir flokkaðir sem ágeng tegund
PressanFyrir tveimur árum voru 6,8 milljónir heimiliskatta í Póllandi. Nú hafa þarlendir vísindamenn flokkað ketti sem framandi og ágenga tegund til að vekja athygli á að kettir drepa mörg hundruð milljónir dýra árlega. Það er pólska vísindaakademían, sem starfar á vegum ríkisins, sem hefur flokkað venjulega ketti (Felis catus) sem framandi og ágenga tegund og er Lesa meira
Pólverjar kaupa 980 skriðdreka og fleiri hergögn frá Suður-Kóreu
PressanPólsk yfirvöld hafa ákveðið að kaupa 980 skriðdreka, rúmlega 600 stórskotaliðsbyssur og tugi orustuþota frá Suður-Kóreu. Að hluta til eru þessi kaup til að mæta gjöfum Pólverja til Úkraínu en þeir hafa gefið Úkraínumönnum mikið magn hergagna vegna innrásar Rússa í landið. CNN skýrir frá þessu og hefur eftir pólska varnarmálaráðuneytinu. Fram kemur að um 980 K2 skriðdreka Lesa meira
Rússneskir bloggarar með hvatningu til Pútíns – „Hættu þessu“
FréttirSífellt fleiri rússneskir þjóðernissinnar og herbloggarar sem styðja stríðsreksturinn í Úkraínu beina orðum sínum að Vladímír Pútín, forseta, þessa dagana og hvetja hann til að hætta að segja að Rússland eigi ekki í stríði en rússnesk stjórnvöld segja innrásina í Úkraínu vera sérstaka hernaðaraðgerð. Bloggararnir vilja að Pútín hætti þessu og lýsi yfir stríði og virkji þannig allt rússneska kerfið til stríðsreksturs. Bandaríska Lesa meira
Áhættusamt spil í Austur-Evrópu gæti valdið stríði
EyjanÁtök á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, deilur um gas, liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin. Allt eru þetta dæmi um vaxandi spennu í Austur-Evrópu og ekki er hægt að útiloka að til stríðsátaka komi. Rússar hafa að undanförnu gert umheiminum ljóst að þeir ráða yfir stóru vopnabúri sem geti gert andstæðingum þeirra lífið leitt. Þeir eru einnig í Lesa meira
Pólskur dómur getur reynst ESB og Póllandi dýrkeyptur
EyjanÁ fimmtudaginn kvað stjórnlagadómstóllinn í Póllandi upp dóm sem getur reynst bæði ESB og Póllandi dýrkeyptur. Samkvæmt dómnum þá eru lög ESB á ýmsum sviðum ekki pólskum lögum æðri. Það var pólska ríkisstjórnin sem fór af stað með málið í mars en það er stærsta sprengjan sem hefur fallið í stigvaxandi deildum Póllands og ESB Lesa meira
Pólverjar vara við hættulegu förufólki frá Hvíta-Rússlandi – Tengjast Rússlandi og misnota dýr kynferðislega
PressanSumt af því förufólki sem hefur komið til Póllands frá Hvíta-Rússlandi síðustu sex mánuði er mjög öfgasinnað, tengist Rússlandi og misnotar dýr kynferðislega. Þetta segir pólska ríkisstjórnin og framlengir neyðarástandreglur sem eru í gildi í landinu og vísar til þess að öryggi ríkisins stafi ógn af hluta af þessu förufólki. Ríkisstjórnin lagði fram sannanir í Lesa meira
Pólska þingið samþykkti umdeild fjölmiðlalög og ríkisstjórnin missti meirihluta sinn
EyjanNeðri deild pólska þingsins samþykkti i gærkvöld umdeild fjölmiðlalög sem herða reglurnar hvað varðar eignarhald erlendra aðila á pólskum fjölmiðlum. 228 þingmenn greiddu atkvæði með frumvarpinu en 216 voru á móti. 10 sátu hjá. Andstæðingar frumvarpsins telja að því sé beint gegn sjónvarpsstöðinni TVN24 sem er gagnrýnin á ríkisstjórn landsins. Það er bandaríska fyrirtækið Discovery sem á sjónvarpsstöðina. Frumvarpið fer nú Lesa meira