fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

Pólland

Dópuðu í brúðkaupsferðinni með skelfilegum afleiðingum

Dópuðu í brúðkaupsferðinni með skelfilegum afleiðingum

Pressan
29.11.2024

Pólsk hjón gengu í það heilaga í heimalandi sínu í ágúst 2022. Þremur vikum síðar fóru þau í brúðkaupsferð til Miami í Bandaríkjunum. Þar fundust þau meðvitundarlaus á götum úti en ekki tókst að bjarga lífi eiginkonunnar. Bandarísk yfirvöld töldu að hjónunum hefði verið byrlað ólyfjan en nú hafa pólsk yfirvöld komist að þveröfugri niðurstöðu. Lesa meira

Fór huldu höfði á Íslandi en eftirlýstur í Póllandi – Sagðist ekki geta farið í flugvél vegna höfuðhöggs

Fór huldu höfði á Íslandi en eftirlýstur í Póllandi – Sagðist ekki geta farið í flugvél vegna höfuðhöggs

Fréttir
16.04.2024

Landsréttur hefur staðfest úrskurð um að verða við handtökuskipun pólsks manns til Póllands. Maðurinn taldi sig hafa verið fyrir rangri sök og að hann væri svo heilsuveill að hann gæti ekki setið í flugvél. Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 8. apríl síðastliðnum um að staðfesta ákvörðun Ríkissaksóknara þann 19. febrúar um að verða við Lesa meira

Prestur skipulagði kynsvall fyrir samkynhneigða – Einn tók of stóran skammt af stinningarlyfi

Prestur skipulagði kynsvall fyrir samkynhneigða – Einn tók of stóran skammt af stinningarlyfi

Pressan
11.01.2024

Kaþólskur prestur í Póllandi skipulagði kynsvall fyrir samkynhneigða karlmenn. Í kjölfar þess að einn þeirra sem viðstaddur var kynsvallið þurfti að leggjast inn á spítala eftir að hann tók inn of stóran skammt af stinningarlyfi var presturinn handtekinn. Hann á yfir höfði sér átta ára fangelsi. Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail. Presturinn heitir Lesa meira

Öfgaflokkur með mikinn stuðning meðal Pólverja á Íslandi – Sérstaklega í Reykjanesbæ

Öfgaflokkur með mikinn stuðning meðal Pólverja á Íslandi – Sérstaklega í Reykjanesbæ

Fréttir
17.10.2023

Öfgahægriflokkurinn Sambandið fékk rúmlega tvöfalt meira fylgi á meðal Pólverja á Íslandi en í Póllandi í þingkosningunum sem fram fóru á sunnudag. Stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti beið afhroð. Tæplega 6 þúsund Pólverjar á Íslandi kusu í þingkosningunum, í fimm kjördeildum. Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Akureyri og Vík í Mýrdal. Niðurstöðurnar hér voru nokkuð á skjön við Lesa meira

Pólverjar hóta að senda skriðdreka til Úkraínu án þess að fá leyfi

Pólverjar hóta að senda skriðdreka til Úkraínu án þess að fá leyfi

Fréttir
20.01.2023

Óháð því hvort þýska ríkisstjórnin leggur blessun sína yfir að Úkraínumenn fái Leopard skriðdreka þá ætla Pólverjar að láta þeim slíka skriðdreka í té. „Annað hvort fá Pólverjar heimild til að senda Leopard skriðdreka af stað eða þá þeir gera „það rétta sjálfir“. Þetta sagði Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, í viðtali sem var tekið við hann í Lesa meira

Pólverjar ræða hvort senda eigi skriðdreka til Úkraínu

Pólverjar ræða hvort senda eigi skriðdreka til Úkraínu

Fréttir
10.01.2023

Andrzej Duda, forseti Póllands, fundaði í gær með forsætisráðherra landsins og nokkrum ráðherrum um öryggismál tengd stríðinu í Úkraínu. Eitt af umræðuefnunum var hvort Pólverjar eigi að láta Úkraínumönnum nokkra Leopard 2 skriðdreka í té. Þetta eru þýskir skriðdrekar en Pólverjar eiga nokkra slíka. Sky News skýrir frá þessu. Úkraínumenn hafa hvatt Vesturlönd til að senda þunga skriðdreka til landsins en þau hafa Lesa meira

Er NATO að leyna sannleikanum á bak við flugskeytið sem lenti í Póllandi?

Er NATO að leyna sannleikanum á bak við flugskeytið sem lenti í Póllandi?

Fréttir
18.11.2022

Síðdegis á þriðjudaginn lenti flugskeyti í bænum Przewodow í Póllandi og varð tveimur að bana. Strax og fréttist af þessu titraði allt innan raða NATO því óttast var að Rússar hefðu skotið flugskeytinu. Ef svo hefði verið hefði það kallað á viðbrögð frá NATO og telja sumir að það hefði jafnvel orðið til þess að NATO drægist inn í stríðið í Úkraínu. En Lesa meira

Þetta vitum við um flugskeytamálið í Póllandi – Telja að því hafi verið skotið frá Úkraínu

Þetta vitum við um flugskeytamálið í Póllandi – Telja að því hafi verið skotið frá Úkraínu

Fréttir
16.11.2022

Flugskeyti lenti í bænum Przewodow í Póllandi síðdegis í gær og varð tveimur að bana. Bærinn er nærri úkraínsku landamærunum. Tveir létust. Enn hefur ekki verið staðfest hver skaut flugskeytinu en Pólverjar telja það rússneskt. Bandarískir embættismenn sögðu í nótt að flest bendi til að flugskeytinu hafi verið skotið frá Úkraínu. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir Lesa meira

Segir að lág fæðingartíðni sé afleiðing mikillar áfengisneyslu ungra kvenna

Segir að lág fæðingartíðni sé afleiðing mikillar áfengisneyslu ungra kvenna

Pressan
13.11.2022

Óhætt er að segja að ummæli Jaroslaw Kaczynski, formanns Laga og reglu sem er sá stjórnmálaflokkur sem heldur um valdataumana í Póllandi, nýlega hafi vakið mikla athygli og reiði. Sky News segir að hann hafi sagt að til að meðalmaður verði alkóhólisti verði hann að drekka mikið og stíft í rúmlega 20 ár en konur bara í tvö ár. Lesa meira

Dularfull uppgötvun í pólskum helli – „Þetta er rosalega spennandi“

Dularfull uppgötvun í pólskum helli – „Þetta er rosalega spennandi“

Pressan
10.11.2022

Á sjöunda áratugnum fundu vísindamenn verkfæri úr steini í helli einum í Póllandi. Þetta vakti svo sem ekki neina sérstaka athygli á sínum tíma. Talið var að verkfærin væru 12.000 til 40.000 ára gömul og að nútímamenn, Homo sapiens, hefðu gert þau. En nú hefur ný rannsókn á þessum verkfærum kollvarpað þessu og þykja niðurstöður hennar mjög spennandi. Samkvæmt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af