Orðabók DV fyrir pólitískt rétthugsandi fólk
Fókus23.11.2018
Veröldin er ekki jafn einföld og hún var og eitt vanhugsað orð getur sprengt internetið. Tungumálið er kvikt og í sífelldri þróun. Orð sem fyrir örfáum árum þóttu sárasaklaus og voru í almennri notkun þykja nú meiðandi og særandi. Þetta hefur valdið því að eldra fólk hefur lent í stökustu vandræðum með að fóta sig Lesa meira