Sigmundur Ernir skrifar: Það sem helst hann varast vann …
EyjanFastir pennarÞað snýr svo að segja allt á hvolf í íslenskum stjórnmálum nú um stundir. Og það má raunar heita svo að pólitískur ómöguleiki hafi verið festur í sessi. Meira en hundrað ára gamall íhaldsflokkur hefur verið leiddur til hásætis við ríkisstjórnarborð landsins, einmitt um þær mundir sem hann hefur tapað helftinni af því kjörfylgi sem Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Það er hægt að breyta um pólitískan kúrs
EyjanFastir pennarSögulegustu umskiptin í íslenskri pólitík eru þau þegar Reykjavíkurlistinn komst til valda fyrir réttum þrjátíu árum. Þá var íhaldinu veitt náðarhöggið í borginni, eitthvað sem forhertustu og innmúruðustu afturhaldsseggir höfuðstaðarins töldu að væri með öllu óhugsandi um aldur og ævi. Auðvitað hafði lestin runnið út af sporinu fáeinum árum áður, en þá mistókst þáverandi krónprins Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi
EyjanFastir pennarSvarthöfði er mikill áhugamaður um pólitík og fyrr í vikunni kom hann sér hægindalega fyrir í sófanum fyrir framan sjónvarpið með popp og kók, hreint iðandi í skinninu af eftirvæntingu eftir eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Búast mátti við leiftrandi flugeldasýningu. Kvöldið fór vel af stað, svo sem við var að búast. Kristrún Frostadóttir var skelegg og Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Tvö skref til hægri og vinstri snú – list hins ómögulega
EyjanFastir pennarSvarthöfði er áhugamaður mikill um íslensk stjórnmál og hefur raunar lengi verið. Jafnvel mætti segja hann vera eldri en tvævetur þegar að því kemur að rýna í og greina pólitíkina, sem löngum hefur verið kölluð list hins mögulega. Og óneitanlega eru möguleikarnir nær óþrjótandi í pólitíkinni, eins og dæmin sanna. Ræður þar miklu hversu valkvætt Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Pólitík í verki
EyjanFastir pennarÞví hefur stundum verið haldið fram að pólitíkin aðhafist ekki nokkurn skapaðan hlut, enda fari henni betur að sitja inni í aflokuðum fundarherbergjum í alvanalegu spjalli sínu um daginn og veginn – og njóti sín hvað helst ef fulltrúum hennar tekst að fara í hár saman. Nefnilega svo að árangur hennar verði helst og oftast Lesa meira
Orðið á götunni: Ópólitíkin í Júróvisjón svo ráðandi að það jaðrar við pólitík
EyjanOrðið á götunni er að spennan vegna söngvakeppninnar og Júróvisjón sé nú áþreifanleg. Undirbúningur Íslendinga undir pólitískustu ópólitísku söngvakeppni veraldar, og jafnvel þótt víðar væri leitað, stendur nú sem hæst. Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á í aðdraganda keppninnar og ópólitíkin víða drepið niður fæti. Þannig var þess til dæmis krafist að Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Hamfarir, skattar og pólitík
EyjanFastir pennarLög um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesi voru samþykkt samhljóða á Alþingi í byrjun vikunnar. Í umræðum um frumvarpið reis þó ágreiningur um sérstaka skattheimtu í því skyni. Afstaða Alþingis endurspeglar mikilvægan samhug með Grindvíkingum, sem neyðst hafa til að yfirgefa heimili sín. Hitt er ofur eðlilegt að ólík sjónarmið komi fram um forvarnaraðgerðir eins Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Svona á pólitíkin að virka
EyjanFastir pennarPólitík á ekki að vera til nokkurs annars brúks en að þjóna fólki. En þetta einfalda og göfuga markmið hennar á það til að gleymast í stjórnmálavafstri hversdagsins. Einmitt í miðju dægurþrasinu þegar óþolið gagnvart einhverri andstæðri skoðun ætlar hrópandann á samfélagsmiðlum svo til lifandi að drepa. En þá er skrattanum skrollandi skemmt. Pólitík er Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Rólitík
EyjanFastir pennarÞað er værðarlegt um að litast í íslenskri pólitík – og svo sem lítið að frétta af raunverulegum áherslubreytingum. Það situr allt við það sama. Og stjórnarflokkarnir hafa komið sér þægilega fyrir inni í stássstofunni með staup af púrtvíni í hendi og henda gaman að því sem hver segir. Þetta er nefnilega svo þægilegt. Það Lesa meira
Þess vegna geta Bandaríkjamenn ekki tekist á við kórónuveirufaraldurinn saman
PressanUm fjórar milljónir Bandaríkjamanna hafa nú greinst með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, tala látinna hækkar dag frá degi og daglega eru slegin met hvað varðar fjölda nýrra smita. En af hverju gengur þessu stóra og ríka landi svona illa að takast á við heimsfaraldurinn? Af hverju er svona erfitt fyrir þjóðina að sameinast um aðgerðir Lesa meira